Andvari - 01.01.1875, Page 163
Hæslaréttardómar.
159
því dæraist rétt aí> vera:
Símoii Eyjdlfsson á af kröfum sækjanda í
máli þessu sýkn aö vera. Af> því er snertir
h i n a, s e ni á k æ r f> i r h a f a v e r i f> í h æ s t a r é 11 i;
á dómur landsyfirréttarins óraskaöur af>
standa; þó skulu þeir Oddur Bjarnason og
Snorri Snorrason grei&a 2 rd. sekt hvor;
HelgiHelgason og Sveinbjörn þórBarson 10
rd. hvor; og hver hinna 5 rd. Hindenburg
málaflutníngsmanni og Buntzen jústizrábi
bera hverjum fyrir sig 20 rd. í málaflutn-
íngslaun vif> hæstarétt, og eiga allir þeir
er málif) iiefir verif) kært á hendur vif)
hæstarétt af> greifia fé þetta, einn fyrir alla
og allir fyrir einn, nema Símon Eyjólfsson.
4. Mál höffiafi af sóknarpresti Einari Hjör-
leifssyni gegn Jóni Sölvasyni og Vigfúsi Pét-
urssyni, út af því hvort skylt væri af> borga land-
skuld af nýbýlinu Iláreksstöfmm. Mál þetta var dæmt í
aukarétti Norfíurmúlasýslu 30. Oktbr. 1856 og hljóbafi
dómsatkvæfif) á þessa leif1.
„VarnaraBilar máls þessa, Jón Sölvason og Vig-
fús Pétursson, eiga einn fyrir báf>a og bá&ir fyrir einn
af> greiéa prestinum Einari Hjörleifssyni, sem eiganda
Skjöldúlfsstafa, 12 ríkisdali í árlega landskuld aí ný-
býlinu Háreksstöfum, af> reikna frá 14. Oktbr. 1854,
ef af> eigi verBur á annan hátt um samib, en a& öörum
kosti eiga þeir að flytja burt af jörfunni meíi allt
sitt í næstu fardögum. AB öf>ru leyti eiga máls-
') Sbr. hjóðólf XV, bls. 86.