Andvari - 01.01.1875, Page 164
160
Ilæstarcttardómar.
vibeigendurnir livor fyrir annars ákærum syknir aí>
vera. Málskostnaímr niburi'alli. Landskuldina ber
a& grei&a ábur J5 dagar sé iiönir frá löglegri birt-
íngu dáms þessa, og lionum ab öferu leyti fullnægju
aí> veita undir abför ab lögum.”
f landsyfirréttinum var dómur kve&inn upp í málinu
14. Sept. 1863 og hljá&ar dámsatkvæí>i& þannig1).
tlÁfrýendurnir eiga í þessu máli sýknir ab vera
af ákærum hins stefnda. Málskostna&ur fyrir bábum
réttum á ab faila niírnr.”
Ilæstaréttardá mur.
ltFyrirfram skal þess getiö a& annar varnara&ili máls-
ins, Jáns Sölvason, er andaímr eptir aí) dámur yfirrétt-
arins var upp kve&inn, en a& svo ver&ur a& álíta sem
erfíngjar hans, er hæstaréttarstefnan hefir veri& birt, sé
gengnir inn í máli& í hans sta&.
Eigi a& eins hinir ymsu íbúar héra&sins, er sáknar-
a&ili hefir leitt sem vitni, heldur og cinnig flestöll þau
vitni, er varnara&ili hefir leitt, hafa skýrt svo frá, a& þau
jafnan hatí heyrt a& jör&in Ilárekssta&ir væri talin me&
Skjöldúlfsstö&um, þar sem varnara&ilar annarsvegar eigi
hafa tilfært nein rök, er gjöri þa& sennilegt a& Hárekssta&i eigi
beri a& telja mo& Skjöldúlfsstö&um; me& þessu, og annars
me& öllum þeim gögnum, sem fram eru komin í málinu,
ver&ur því a& álíta a& fengin sé svo nægileg sönnun, sem
eptir e&li hlutarins og ákvör&un Landsleigubálks í 52.
kapítula í þessu máli getur or&i& spurníng um a& heimta
fyrir því, a& sáknara&ili, sein eigandi Skjöldúlfssta&a, hatí
haft fulla heimild til a& setja sig á máti því, aö Ján Sölvaon
>) Sbr. þjóðólf XVI, bls. 25—26.