Andvari - 01.01.1875, Page 165
Hæstaréttardómar.
161
legði Háreksstaöi undir sig svo sera eign |rá, er enginn
ætti umráB á. SáknaraBili hefir eigi vanrækt neitt af því,
er lieimtafe gat orbife af honum til aí) tryggja rétt sinn
gagnvart útmælíngargjörf) þeirri, sem getife er í dáminum,
og sem Jún Sölvason haf&i bebií) um samkvæmt tilskipun
15. April 1776, og nýbýlisbréf þaö fyrir Hároksstö&um, er
útgefiö er samkvæmt útmælíngargjör&inni, áskilur eiganda
Skjöldúlfssta&a fullan rétt í sérhverju tilliti afe því er ný-
býli þetta snertir; en fyrir þessar sakir ver&ur hæstiréttur
ab fallast á ab héra&sdúniarinn a& tilkvöddum me&óms-
mönnum me& h&ra&sdúmi, kve&num upp 30. Okt. 1856
hefir gjört varnara&ila a& skyldu, ef eigi ö&ruvísi yr&i
um samib, anna&hvort a& grei&a slíka landskuld al' nýbýl-
inu sem ákve&ift er í útmælíngargjnr&inni e&a afc ö&rum
kosti víkja frá jör&unni. Hera&sdúininn ber þannig a&
sta&festa, me& því eigi er ástæ&a til eptir málsfærslunni a&
breyta honum í neinum smá-atri&uin. Málskostna&ur vi&
ýfirdúm og hæstarétt vir&ist eiga a& falla ni&ur, og máls-
færslulaun þau, er bera hinum skipa&a málafiutníngs-
manni súknara&ila vi& hæstarétt ber afc greifca úr opin-
berum sjú&i.
því dæmist rétt a& vera:
Héra&sdúmurinn á úraska&ur afc standa.
Málskostna&ur vifc landsyfirréttinn og vifc
hæstarétt falli ni&ur. Varnara&ilar grei&i
5 rd. til dúmsmálasjú&sins. Liebe málaflutn-
íngsmanni bera 60 rd. í málsfærslulaun, er
grei&ist úr opinberum sjú&i.
Andvari II.
11