Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 6
SPEEILLINN
Um leið' og llrval árnar Speglinum allra lieilla á
þessum merku tímamótum, vill þaft’ benda lesend-
um lians á eftirfarandi til íliugunar:
URVAL
er tímarit, sem fróðleiksfúsir Islendingar eiga ekki
að' láta fara fram lijá sér ólesið.
Urval flytur greinar um ýmsar lielztu nýjungar í
vísindum og tækni, nm náttúrufræði, efnafræði,
læknisfræði, sálarfræði og yfirleitt öll mál, sem
ofarlega eru á baugi í beiminum bverjti sinni.
Vrvals-nmásögur birtast í liverju liefti, og kjarnar
úr ýmsum merkum bókum samtíðarinnar.
Enginn, sem fylgjast vill með því, sem er að gerast
í umlieiminum, getur verið án tírvals.
Gegn 52 króna árgjaldi fáið þér 780 þéttprentaðar
síður lesmáls: yfir 100 greinar um margvísleg efni,
sögur og kjarna úr 6 bókum.
Áskriftarsími Úrvals er 1174. Utanáskriftin Tjarnar-
gata 4, Reykjavík.
Tímaritið ÚRVAL
Stctndard baðherbergi
með' „STANDARD“
hreinlætistækjum úr
postulíni (vitreous
cbina) eru fcgurst
og fullkomnust.
BiS jiS um
„STANDARD“
það borgar *ig bezt.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
Hafnarstrœti 19 ■—- Reykjavíh
4
i l
er helmingi
útbreiddara
en
nokkurt annað
íslenzkt dagblað