Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 11

Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 11
SPEGILLINN 51 - VIÐ SPEGILINN - Meistari Jón hafði mælt svo eittlivert sinn, hver maður skyldi á lxæfilegum fresti laga sig til og líta í Spegilinn. Löngum þau orð voru kvennanna veganesti. En Hannibal benti með hógværum orðum á slíkt, að hentaði Spegillinn fleirum en góðum konum, og stjórn vor, sem árlangt yfir oss liefur ríkt, ásjónu sína skoða mætti í honum. Þó orð þau ei væru í Tíma töluð, er víst, að talsverður sannleikur mundi þó í þeim finnast og eflaust á Spegilsins stuðningi stæði sízt, ef stjórnina sjálfri sér langaði til að kynnast. Þar gæti hún séð sig sjálfa í von og trú með sælubros á vþrum, er haggast hvergi, rekandi bæði fjárskipti og félagsbú, en friðlýst hverskyns veiðum í Heiðnabergi. En jafnvel í stjórnarparadís varla er von að varast það iila menn til lengdar fengju, og hyllir ei undir Sigurð Jónasson sigtandi á stjórnarbúið olíusprengju? En hvernig sem fer um ytri og innri frið, þó austrænir þjónar fari með gleðisögur. Spegilinn, stjórn mín, styðjast skaltu þó við og stúdera hve þín ásýnd er björt og fögur. Grímur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.