Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 51

Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 51
5PEGILLINN Eins og vér áður höfum tilkynnt, |)á getum vér nú útvegað diesel- hjóladráttarvélar frá hinni þekktu verksmiðju Maschinenfabrik Fahr, A. G., Gottmadingen, Þýzkalandi. Verksmiðja þessi liefir starfað í 80 ár. Um þrjár tegundir diesel-lijóladráttarvélar er að ræða, þ. e. iú, 24 og 30 hremsuhestöfl. Miðandi við núgildandi innkaupsverð vrði útsölu- verð 16 bremstuhestafla dráttarvélarinnar um kr. 25.850,00 og verð sláttuvélarinnar um kr. 2.400,00. Eldsnaytiseyfisla FAHH drátlarvélanna er aSeins um fá af elds- neytiseySslu benzíndráttarvéla. sern eyfia 4 l. af benzíni á klukku- • • •' J . stund. VerSniisrnuniir á þessum vélum ng benzíndráttarvélum, þegar niiSaS er viS ofangreinda benzínnotkun, vinnst því upp aS fullu á 1—2 árum. Einnig getum vér útvegað frá ofangreindri verksmiðju öll nauðsvnleg vinnslulæki hæði til notkunar við dráttarvélar og fyrir hesta. Samkvæmt nýútgefnum lögum geta bændur sjálfir ráðið kaupum á dráttarvélum. Þar eð Fjárhagsráð hefir nú ákveðið úthlutun á hjóladráttarvéluni til innflutnings frá Evróþulöndum, viljum vér henda bændum á, að senda nú þegar lil Úthlutunarnefndar jeppa- bifreiða beiðni um úthlutun dráttarvélar. Vegna mikilla kosta FAHR-diesel-lijóladráttarvéla teljuin vér hagkvæmt fyrir bændur að óska eftir kaupum á þeim. Samtímis því sem þér sendið nefndinni beiðni yðar, J)á gerið svo vel að gera oss aðvart }>ar um. Athvgli skal vakin á því, að vér höfum látið prenta ná- kvæma lýsingu á umræddum drátlarvélum og munum vér senda lýsinguna lil bænda strax eftir að ósk þar um er meðtekin. * Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir lllaschinenfabrik Fahr, A. G., Cottmadingen, Þýzkalandi SKAANE STOFNSETT 1884 ITöfuðstóll 12.000.000.00 sænskar krónur AÐAIUMBOÐ 4 ISLANDl: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. BRYN.TÓLFSSON & KVARAN) Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.