Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 48

Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 48
BO SPEGILLINN Bibbidi-babbidi-boo Tvíritað o í ljóðum lesist , sem langt og seindregið ú. „Strákarnir syngja, stelpurnar syngja: Bibbidi, babbidi, boo“. Og viltar meyjar og voða gæar vöngunum saman nú og gala í ölvaðri gleði sinni: Bibbidi, babbidi, boo. Og þetta vort jarðlíf var aldrei áður jafn interesserant og nú: •—- Ellin raular og æskan dansar: Bibbidi, babbidi, boo. Og vesæl og stúrin vinnukona og velmetin coaktail-frú Lausavísur og brot eftir Hræbjörn. Nú er illt við Njörvasund, nötra saltfisksjarlar. Eru að halda útifund öskuvondir karlar. Eitt sinn fengu á sinn disk, er þeim lengst í minni, býsnaljótan blautan fisk frá Bæjarútgerðinni. Ólafur sækir suður fast að siða þessa kóna, sem að eru að andskotast úti í Barselóna. Mælir vaskur Væringi: „Vitið hvar þið standið, ef Hafstein vill á Hæringi hafnbann setja á landið“. Bjarni er með annan fót í útlandinu. Það er út af ástandinu. syngja nú báðar í sælli vímu: Bibbidi, babbidi, boo. Og stjórnmálamennirnir skammast og skammast, en skoðun mín er sú, að þeim væri sæmra að syngja eins og aðrir: Bibbidi, babbidi, boo. Og þótt örlögin sendi í yztu myrkur ást mína, von og trú, þá syng ég mér bara til sálubótar: Bibbidi, babbidi, boo. Dóri. LÖGREGLAN í höfuðstaðnum er að hugsa um að fá sér sporhund, sem hún á kost á að kaupa í danmörk — en ekki er enn vitað, hvort hún fær fjárfest- ingarleyfi til þess arna. Er þetta Sjeferhundur, en þeir þykja hunda þefvísastir, og kemur sér vel, þegar farið verður að leita í bílunum. Er helzt talað um að hafa þetta tik og reyna að koma henni í kynni við Carlo, hinn ágæta Vatnajökulshund, sem hefur þegar sýnt nokkra til- burði til að fjölga hundkyninu. Er talið, að þetta muni geta haft mikla þýðingu við framkvæmd nýju þefaralaganna. SPÍRITUSBLANDA, grunsamlegrar náttúru, hefur fundizt í vörzlum bilstjóra eins, er leitað var hjá honum, eftir nýju lögunum. Var flaskan skreytt ein- kennismiðum AVR á belg og stút, en drykkurinn reyndist svo göróttur, að jafnvel sterkustu menn fengu pípandi niðurgang af honum. Er við- búið, að sökudólgurinn fái margfalda refsingu fyrir þessa starfsemi sína; fyrst og fremst almenna hlerasekt fyrir að hafa áfengi í fórum sínum, auk þess fangelsi bg jafnvel líflát — nema þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum — fyrií- smúl, brugg og þjófnað á hinum smekklegu miðum, sem Brandúr hefur einkaleyfi á. Auk þess er von- andi, að einhver sérstakur paragraff sé til, höndlandi um áhleypingar. Að minnsta kosti ætti hann að koma í næstu útgáfu áfengislaganna. BREZK KONA, sem verið hafði þingmaður, hefur nýskeð sókt bílstjóra einn til stórra skaðabóta, ekki þó fyrir að selja henni svikið brennivin, heldur hafði hann keyrt hana, en lenti í ástími og braut kvenmanninn svo illi- lega, að hún náði ekki kosningu næst á eftir, því að brezkir kjósendur vilja helzt óbrotna þingmenn. Svo virðist af þessu, að þingmennska þyki arðvænlegur atvinnuvegur þar í landi, eins og annarsstaðar — nema meiningin sé sú, að bílstjórinn eigi að greiða kjördæminu skaða- bæturnar fyrir að verða af þingmennsku þessarar brezku Rannveigar. Riistjóri: Páll Skúlason Teiknari- Halldór Pétursson Ritstjórn og aígreiðsla: Smáragötu 14 - Reykjavík Sími 2702 (kl- 12-13 dagl-) Árganguiinn er 12 blöð - um 240 bls. - Áskriítarverð kr. 50 Einstök blöð kr. 5.00 - Áskriftir greiðist fyriiíram - Áritun : SPEGILLINN, Pósthólf 594 - Reykjavík - Blaðið er prentað í Isafoldarprentsmiðju h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.