Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 24

Spegillinn - 01.04.1951, Blaðsíða 24
60 SPEGILLINN Siggi gamli þjóðpersóna Hann Siggi þjóðarpersóna var seigur gamall karl. Svalkaði við færið sitt og hræddist ekki sukkið, í þorpinu sínu heima hann þóttist vera jarl, þegar leið að kvöldi og stríðsöl hafði hann drukkið. Þar gerði hann út skútu sína og sigldi um úfinn sjá. Á súðum þó að væði, mátti jafnan nokkurs freista. Til harðræða hann oftast var með hásetana þrjá og hlaupadreng þann fjórða, sem lítið var að treysta. Og þó að á því skipi að fleiru fyndist lið, fjórir sem að oftastnær hömluðu í skutnum, er Siggi þjóðarpersóna hleypti á happamið, hæpið fannst þó Sigga þeir ynnu fyrir hlutnum. En vindáttin var tvísýn og vandkvæði einatt nóg. Á vesturmiðin Siggi oftast reri hlunnadýri, en skipsdrengurinn hinsvegar tók alltaf austurbóg, ef að liann fékk tækifæri að grípa ögn í stýri. Og naprir eru stormar við yztu annes lands og órór gerðist Siggi við skútuformannsstörfin. Hann fann það glöggt, hve ofurmennsk hugsun gerðist hans, á hásigldara fleyi hans meiri væri þörfin. Og Siggi þjóðarpersóna barði sér á brjóst. Það brjóst á þrár og vonir, þó hugsjónirnar deyi. Teygði sig og fetti og til ferðar síðan bjóst sem fyrsti stýrimaður á ættarlandsins fleyi. i Þeir sögðu á því skipi að Sigga þætti lið, því Siggi hafði framast og verið úti í löndum. ^ Ef ofurmennsk er persónan og ómennskt siðgæðið og engilmanns er framkoman, fer stjórnin vel úr höndum. Þeir fóru út einn daginn fimmtíu hraustir menn og freyjur tvær að auki í strekkings landsynningi. „Sumir eru að halda beir séu í liafi enn“, sumir halda bara þeir muni vera á þingi. míns, ég þekkti þá og ætlaði að gera honum aðvart, en hann sá hvorki né heyrði fyrir lönguninni í 100-kallana. En sumir hafa mælt, er þeir sigldu um höfin blá, — Og fékk hann svo háa sekt? að sæju þeir í hillingum glæsta hlunnadýrið — Nei, þetta var fyrir hálfum mánuði, og hann hefur eins og mey í dansi aftur á bak og ská hvorki heyrt né séð til þeirra síðan. og ýmsum virtist þjóðarpersóna við stýrið. Bílstjórinn minn. Grímur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.