Spegillinn - 01.04.1951, Page 51

Spegillinn - 01.04.1951, Page 51
5PEGILLINN Eins og vér áður höfum tilkynnt, |)á getum vér nú útvegað diesel- hjóladráttarvélar frá hinni þekktu verksmiðju Maschinenfabrik Fahr, A. G., Gottmadingen, Þýzkalandi. Verksmiðja þessi liefir starfað í 80 ár. Um þrjár tegundir diesel-lijóladráttarvélar er að ræða, þ. e. iú, 24 og 30 hremsuhestöfl. Miðandi við núgildandi innkaupsverð vrði útsölu- verð 16 bremstuhestafla dráttarvélarinnar um kr. 25.850,00 og verð sláttuvélarinnar um kr. 2.400,00. Eldsnaytiseyfisla FAHH drátlarvélanna er aSeins um fá af elds- neytiseySslu benzíndráttarvéla. sern eyfia 4 l. af benzíni á klukku- • • •' J . stund. VerSniisrnuniir á þessum vélum ng benzíndráttarvélum, þegar niiSaS er viS ofangreinda benzínnotkun, vinnst því upp aS fullu á 1—2 árum. Einnig getum vér útvegað frá ofangreindri verksmiðju öll nauðsvnleg vinnslulæki hæði til notkunar við dráttarvélar og fyrir hesta. Samkvæmt nýútgefnum lögum geta bændur sjálfir ráðið kaupum á dráttarvélum. Þar eð Fjárhagsráð hefir nú ákveðið úthlutun á hjóladráttarvéluni til innflutnings frá Evróþulöndum, viljum vér henda bændum á, að senda nú þegar lil Úthlutunarnefndar jeppa- bifreiða beiðni um úthlutun dráttarvélar. Vegna mikilla kosta FAHR-diesel-lijóladráttarvéla teljuin vér hagkvæmt fyrir bændur að óska eftir kaupum á þeim. Samtímis því sem þér sendið nefndinni beiðni yðar, J)á gerið svo vel að gera oss aðvart }>ar um. Athvgli skal vakin á því, að vér höfum látið prenta ná- kvæma lýsingu á umræddum drátlarvélum og munum vér senda lýsinguna lil bænda strax eftir að ósk þar um er meðtekin. * Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir lllaschinenfabrik Fahr, A. G., Cottmadingen, Þýzkalandi SKAANE STOFNSETT 1884 ITöfuðstóll 12.000.000.00 sænskar krónur AÐAIUMBOÐ 4 ISLANDl: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. BRYN.TÓLFSSON & KVARAN) Reykjavík

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.