Spegillinn - 01.07.1965, Blaðsíða 3
•.Ríkisstjórn á flótta“
t hinni ágætu Iokaræðu sinni
* eWhúsdagsumræðunum á
dÖgunum sagði Ólafur Jóhann-
esson, varaformaður Fram-
sðknarflokksins, m. a. þessi
eftirminnilegu orð:
„Eg fæ ekki betur séð en
núverandi ríkisstjórn sé eins
og á flótta - á flótta frá upp-
haflegri stefnu - á flótta frá
aðkallandi vandamálum — á
flótta undan stjórnarandstöð-
unni, sem þrátt fyrir allt og
sem betur fer hefur getað
sveigt ríkisstjórnina til fylgis
við sín sjónarmið í ýmsum
málum — á flótta frá hinnl
eih'fu sjálfstæðisbaráttu lítill-
ar þjóðar I náðarfaðm erlendra
auðhringa.
Ef til vill hafa hæstvirtir
ráðherrar það í huga, er einn
orðhagasti íslendingar á þess-
ari öld, sem á efri árum og að
fenginni reynslu sneri baki við
Sjálfstæðisflokknum, sagði:
„Margur maðurinn hefur nú
bjargað sér á flótta".
Tíminn, 14. maí.
SPEGILLINN
RITNEFND: Jón Kr. Gunnarsson ritstj., Böðvar Guðlaugsson
og Ragnar Jóhannesson.
TEIKNARAR: Bjarni Jónsson og Haildór Pétursson.
Askriftarverð kr. 300.00. - Einstök blöð kr. 30.00.
Pósthólf 594, Reykjavík. Sími ritstjóre: 5-11-20.
Prentun ueginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans.
Setning: Prentsmiðja Visis
Soeaillinn 3