Spegillinn - 01.07.1965, Qupperneq 21

Spegillinn - 01.07.1965, Qupperneq 21
Tollgæzlan ræður fimm stúlkur í flugvallareftirlitið Tollþjónustunni í Reykjavík hefur borízt góBur starfskraft- ur. Fimm ungar og myndarleg- ar stúlkur úr Kennaraskólan- um hafa nú byrjaB aB starfa sem „tollfreyjur", og eru þær ráBnar yfir sumarið. Unnsteinn Beck tollgæzlu- stjóri sagði í morgun að stúlk- ur ættu í mörgum tilfellum að geta ynnt farþegaafgreiðsluna betur af hendi en karlmenn. „1 farþegafarangrinum er oft mikið af fatnaði og stúlkurn- ar bera mun betra skynbragð á bæði verð og gæði fatnaðar almennt en karlmenn gera .. 4 Vísir, 7. júlí. ÚR KÓPAVOGI er þegar kominn í lögguna. Ef draga bara dálítið úr verkleg- löggæzlan ætlar að sliga bæj- um framkvæmdum. -'rsjóðinn, þá er opin leið að Ná„-—.nabærinn Kópavogur mun hafa eitthvert öflugasta lögregluiið í heimi (miðað við fólksfjölda), að glæpamanna- borginni Síkagó þó e. t. v. und- anskilinni. Ekki er þó því til að dreifa, að innbyggjarar Kópavogs séu 'i’írrm þjóðfé- lagsþegnum baldnari eða ófrið- samari, síður c/i svo. Má svo heita, að Kópavogslöggan hafi ekkert að gera, annað en líta eftir Þórði á Sæbóli og Reykja- nesbrautinni; o munu áhöld um, hvort reynist henni erfið- ara viðureignar. Þórður er skæður með að selja blóm sín hvað gráðugast á stórhátíðum, hvað mun fara í bága við guðs og manna lög, og umferðin um Rcylcjanesbrautina er slík, að 'iótt lc'"»an standi úti á miðri götu og pati í allar áttir i einu, dugar það varla til að hafa hemil á 1 Tfíkinni. Vér ■-'ggjum eindregið til, að lög- reglulið bæjarins verði enn aukið til muna ef það er þá nokkur rólfær maður í bæn- um á lausum kili, sem ekki LAUSIR STÓLAR 26 stk starfsmenn óskast að Sjónvarpi Reykjavíkur, af ýmsum gerðum og gæðaflokkum.. Hátt kaup, stytt vinnuvika, gott hús- næði í Bílasmiðjunni. Langt sumarfrí, fríðindi alls konar. — Umsóknir merktar „Lífsþægindi“ sendist undirrituðum. LANDV ÆTTIR Spegillinn 21

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.