Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 21

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 15 allir lifandi. Svo að gleðin var mikil lijá okkur á báða bóga. Nú fengum við að vita nánari deili á skipbrotsmönnunum. Skipið þeirra, sem logarnir voru að eta upp þarna við bliðina á okkur, var barkskip frá Horten. Það kom frá New York og liafði farið þaðan saina daginn, sem við lögðum af stað frá Hamborg. En þá böfðu þeir verið átján um borð. Skipið bafði liaft fullfermi af benzíni og átti að flytja það til Cette. Á leiðinni böfðu þeir skipverjar lirept versta veður og mist bátana og ýmsan usla ann- an bafði veður og sjór gert um borð bjá þeim. En þó lók út yfir á jólamorguninn, þvi að þá kom upp eldur í lestinni. Sprenging varð í skipinu að vörmu spori og við liana týndu ellefu menn lífi - allir þeir sem voru fram á þegar sprengingin varð. Hugsið yður nú, lesandi góð- ur! Ef alt befði gengið eftir á- ætlun og við befðum getað siglí áfram leiðar okkar þessa jóla- nótt, þegar ófyrirsjeð atvik urðu til þess, að við lágum eins og rekald úti á miðju Atlantsbafi, þá befðum við aldrei fengið tæki- færi til að bjarga þessum bág- stöddu mönnum. Þeir liefðu orð- ið ömurlegum örlögum að bráð og síðasti dvalarstaður þeirra befði orðið á bafsbotninum, eins og svo margra djarfra drengja, sem lent bafa i greipum Ægis og beðið ósigur. Þeir sein björg- uðust af skipinu voru skipstjór- inn, fyrsti og annar stýrimaður, seglsaumarinn, limburmaðlirinn og tveir básetar. Ekki böfðu skipbrotsmenn- irnir fengið tækifæri til að halda jólin og komustum við að þeirri niðurstöðu að það væri skylda okkar að gera okkur glaðan dag með þeim og um kvöldið lijeld- um við jólaveislu á nýjan leik. Norsku sjómennirnir þökkuðu bæði guði og okkur fyrir bina undursamlegu björgun og það er ekki of sagt, að við vorum brærð- ir líka og þökkuðum guði þessa bestu jólagjöf, sem bægt var að gefa okkur: að það skyldi verða hlutskifti okkar að bjarga þess- um mönnum — og það á sjálf- um jólunum. .Jeg befi nú eiginlega ekki neinu við þetta að bæta. Þó skal jeg geta þess, að eftir að við vorinn allir sestir að jólaveisl- imni siðari fór norski skipstjór- inn að segja okkur ýmsar fárán- legar sögur, sem vægast talið gátu heitað skröksögur. Skips- mönnum lians þótti þetta mjög miður og við kunnum þvi illa líka. En við þögðum og ljetum bann rausa. ----Við komum við á Ber- mudaeyjum og setlum skip- brotsmennina á land þar og skildi þar með okkur. Þaðan fóru þeir svo með póstskipi lil New York og loks með farþega- slcipi heim til Ivristianíu.. - Löngu síðar beyrði jeg það, frá cinum þeira sem björguðust, að þegár norski skipstjórinn kom til Kristianíu, þar var aðalskrif- stofan, liefði liann náð í spor- vagn og ætlaði upp til útgerðar- manns sins, til þess að kynna honum komu sína. En áður en sporvagninn nam slaðar við á- fangastaðinn bljóp skipstjórinn út. Vagninn liafði verið á nokk- uð braðri ferð og maðurin datl og varð undir sporvagninum. Þetta slys kostaði liann báða fæt- urna. í því ástandi kom bann beim, veslings maðurinn! Það eru margir, sem kalla at- burði líka þessum, sem lijer er lýst, tilviljun. Aðeins skrítna til- viljun. En það er margt milli liimins og jarðar, sem við skilj- um ekki ennþá. Allur er varinn góður. Nokkrum árum fyrir styrjöldina fór Lebrun Frakklandsforseti í heimsókn til London og gisti hjá franska sendiherranum þar. Um sáma leyti skaut upp í sendisveitar- bústaSnum Iveimur frönskum bruna- liðsmönnum með skygða hjálma og í skrautlegum einkennisbúníngum. Höfðu þeir með sjer mörg slökkvi- tæki og' stór og 20 rauðmálaðar vatnsfötur úr striga og settust að í anddyri sendisveitarinnar. Starfs- i'oikið amaðist við þeim og vildi koma þeim á burt. En slökkviliðs- mennirnir gátu komið því í skiln- ing um, að það væri lög i Frakk- tandi, að þegar forseti ríkisins væri nætursakir annarsstaðar en í for- Setaliöllinni í París, skyldu tveir slökkviliðsmenn með nægilegan slökkviútbúnað fylgja honum og taka ábyrgð á, að liann brynni ekki inni! Meðal tekna indverska furstans Aga Khan, æðsta sálnahirðis 100 miljón múhaineðstrúarmanna, er á- litlegur skildingur, sem fæst fyrir sölu á vatninu, sem hann baðar sig i dags daglega. Baðvatnið er sett á flöskur. Sanntrúaðir múhameðs- trúarmenn þykjast hafa fyrir satt, að þetta skolp liafi lækningakraft og kaupa það fyrir 25 krónur flösk- una. ÓDÝR JÓLAGJÖF — EN GAGNLEG. Eins oc/ flestir vita er pappiv góður éiiiangrari oc/ þessvegna skjól- cjóður. Þessvegna hafci margir notað ha'nn milli laga á fatnaði. Finskir.. hermenn nota mikið skjólvesti úr vatnshelclu efni, með mafgfölcl- um pappír milli laga, og reynast þau ágœtlega, svo lengi sem ekki kemst væta ctð pappírnnm. Konurnar c't myndinni ern ctð húa til svontt vesti til jójagjafct handa hermönnuntim. NORSK JÓL 1 LONDON. Mynclin er frá siðustn jólum í Eondon. Að venju hefir verið safnað jólagjöfum hanclct norsknm sjómönntinti, þó engar jólagjafir hafi kotnið að heiman. Það eru Norðmenn húseltir. i Englancli og innlent fólk þar, sem hefir lagt þær til. Jólatrjeð sjest á bak við, en tvær norsk- ar telpur í þjóðbúningtim erii að afhenda jölabögglanci. * Ailt með íslensknin skipuin! *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.