Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 24

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 24
18 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 Píslarsöguleikeiiduriiir I Enginn atvinnnleikandi mundi geta leikið Júdas betur. PÍSLARSÖGULEIKIRNIR í Oberam- niergau hafa í þrjár aldir verið leikn- ir á tíu ára fresti. En áriS 1933 var gerS undantekning frá þessu og leikiS á ný eftir fjögur ár. Lá sú ástæSa til þess, aS þá voru þrjú hundruS ár síSan loforSiS var gefiS um aS hafa leiksýningar guSi til dýrS- ar tíunda hvert ár og þótti sjerstök ástæSa til aS minnast þessarar athafnar meS sjer- stakri leiksýningu. En þess má geta, aS leik- sýningarnar í Oberammergau eru orSnar gróðafyrirtæki. Fjöldi fólks úr fjarlægum löndum þyrpist i hiS afskekta fjallaþorp þau sumrin, sem píslarleikirnir eru haldnir, svo aS þaS er ekki bein illgirni aS láta sjer detla í hug, aS Mammon eigi nokkurn þátt í þessu sjerstaka leiksýningahaldi, sem þó á- jafn- Smámyndir frá Oberammergau. framt aS vera til þess aS leiSrjetta gamla skekkju i tímatali þeirra Oherammergaua. En hiS gamla loforS var gefiS eitt sinn er svartidauSi gevsaSi í Oberammergau og brá þá svo viS, aS fólk hætti aS deyja úr pest- inni. SíSan hafa þessir pislasöguleikir, sem annars voru tíSkaSir víSa i Þýskalandi, hald- ist viS á þessum eina staS og má ýkjulaust segja, aS hundraSfalt fleiri kannist viS Oher- ammergau þeirra vegna en ella mundi. A hverju lifa þeir hæjarhúarnir í Öber- ammergau? Því aS þó leikirnir gefi mikinn arS, þá nægir liann þó varla til aS lifa á þaS væri skrítiS ef fólk gæti lifaS tiu ár á ágóSanum af leiklist eins sumars! Þeir lifa aSallega af trjeskurSi og þaS gerSu þeir löngu áSur en leikirnir hófust. Og þetta er hvaS öSru tengt. ir trjeskerarar? Hvergi eru jafn góS skilyrSi til heimilisiSnaSar og í afskektum dölum, þar sem landrými er af skornum skamti svo aS ekki er hægt aS auka húskapinn. Trje- skurSur er varningur, sem er alldýr í hlut- falli viS þyngdina og þolir því dýran flutn- ingskostnaS. Og nóg var þarna af ágætum skurSviSi. Á tólftu öld var sett klaustur i dalnum og voru sumir munkarnir prýSilega oddhagir smekkmenn, sem kendu frá sjer trjeskurSarlistina og endurhættu hana. Ann- ar fara ekki miklar sögur af þorpshúuin framan af, en frá 1520 er til saga uni mann, sem skar út alla píningarsögu Krists innan í valhnot. Svo mikiS er víst, aS trjeskurSurinn var orSinn aSal atvinnugreinin þegar 30-ára stríSiS hófst. TrjeskurSinum lmignaSi nokk- uS meSan hann vax; stundaSur af þrautpínd- / mgndskeraskólanum læra trjeskerarnir ,,þjóðlegan“ trjéskurð. Saga Obei'amxxiergau verSur rakin aftur lil tíma Rómverja. Rómverjar voru vegagerS- armenn míklir og lögSu þeir fullkominn her- mannaveg um Ammex-gau, sem er dalverpi í Bayernsölpunum. Varningsmenn miSaldanna röktu sig síSan fram þessa sömu vegi, sem Rómverjar höfSu lagt. Og þorpiS Oberam- mergau í miSjum dalnum varS vöruskifta- stöS, þar sem kaupmenn höfSu skifti á þýskum vörurn og ítölskum og austrænum. Þessvegna var þaS ekki nema eSlilegt aS þorpsbúar sjálfir reyndu aS hafa á boSstóI- um varning, sem kaupmennirnir vildu kaupa. Þeir liöfSu iSkaS trjeskurS og nú varS liann aS verslunarvöru. Hversvegna urSu Oberammergaubúar góð- um uppgjafahermönnum í lok 17. aldar, en á átjándu öld rjetti hann við aftur og jókst og varð fjölbreyttari. Útsölustaðir í Hollandi, Englandi, NorSurlöndum, Rússlandi og Spáni höfðu á hoðstólum trjeskurð frá Ober- ammergau. Ái'ið 1786 er fjölskylda með nafninu Lang orðin fræg íyrir trjeskurð. Þeir sem ekki komust fyrir í þorpinu fóru til annara landa og urðu sumir frægir mannamynda- og leik- tjaldamálarar, myndhöggvarar og þesskon- ar. Og þegar brúðuleikhúsin komust í tísku fengu margir í Oberammergau atvinnu viS aS skera leikbrúður. Þeir skáru einnig út N sögulegar myndir — ‘frægar orustur, þar sem nxenn sáust hundruðum saman, riddarar og P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.