Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Qupperneq 33

Fálkinn - 19.12.1941, Qupperneq 33
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941. 27 að mjer golunni. Viljið þjer ekki koma með mjer, herra Kaae?“ sagði hún svo. „Jú, með mikilli ánægju,“ svar- aði liann. Bengt bjóst til að verða samferða en það var einhver fiðringu í þind- inni á honum, svo að liann neyddist til að snúa við og fara inn i salinn. Þar fleygði hann sjer á sófa og lagði aftur augun. Þegar þau liittust aftur í klefanum virtist Birgit óvenjulega liraustleg og glöð. En liinsvegar var Bengl fölur og skapillur. En þegar þau voru að enda við að koma sjer fyrir kom grannvaxin ung stúlka inn, lagleg en mikið mál- uð. Hún átti sætið við hliðina á Bengt, og það var eins og nærvera hennar kveikti í honum. Hann var á hjólum kringum hana og hjálpaði lienni úr skinnbrydd- aðri kápunni og varð um leið litið í flauelismjúk, brún augun á henni. Hún jiakkaði honum fyrir og sagði brosandi: „Merci bien, Monsieur!“ og liin blíða, galliska rödd liennar vakti blundandi þrár í sál lians. Þessar frönsku stúlkur eiga yndisþokka, sem engar aðrar konur í heimi eiga. Bengt skotraði augunum til Birgit. Hún sat niðursokkin í blað og virt- ist tæpiega hafa tekið eftir að stúlk- an kom inn, að minsta kosti var það ekki að sjá. Og þessvegna hjelt Bengt áfram að virða þá frönsku fyrir sjer i næði. Hvað hún var töfrandi! Og hvert smáatriði i klæðaburði hennar lýsti næmum smekk. Mjór lítill fótur með ótrúlega hælaliáan skó, og það var eins og öklinn á henni væri rendur úr fílabeini. Bengt gat varla haft augun af þessu. Og nú brosti liún loksins til hans. Það var sambland af innileik og krossgátu í brosinu hennar. Hann liafði aldrei verið sjerlega útfarinn í frönsku en með allskonar bendingum og augnamáli tókst hon- um að hefja viðræður og áður en þau komu til París daginn eftir, var hinn gagnkvæmi skilningur kominn svo vel áleiðis, að hún hafði boðið Bengt að koma lieim til sin á Boule- vard Hausmann. Hjónin kvöddu Kaae óðalseiganda á brautarstöðinni. Hann ætlaði að vera hjá kunningja sinum. — Bengt og Birgit fóru á Hótel Ritz og höfðu pantað herbergi þar. |-<ENGT var í ljómandi skapi og fanst París vera dýrðleg borg. Birgit sagði fátt og lagði sig undir eins og hún hafði fengið sjer morg- unverð og bað. „Þú hefir víst ekkert á móti Jjví að jeg svipist um hjerna í kring meðan jni hvilir þig,“ sagði hann, er liann hafði kyst konuna sína lauslega og litið á sína eigin ítur- vöxnu persónu í liáa speglinum. „Nei, það er öðru nær,“ sagði hún og hagræddi sjer í rúminu. „Góða skemtun, 'vinur minn.“ Bengt tók ekkert eftir kaldhæðn- inni í augum konu sinnar liegar hann fór út úr herberginu glaður og ánægður. En þegar hann hafði lokað liurðinni lieyrðist skrikjandi hlátur úr rúminu. „En livað þú hlakkar til, Bengt litli,“ hvislaði Birgit og gróf höfuð- ið ofan i svæfilinn. Skömmu síðar svaf liún eins og steinn. Þegar Bengt kom aftur á gistihús- ið um klukkan fjögur, endurhrestur eftir langa göngu á götunum og strammara fyrir utan Café de la Paix, var herbergið tómt. Hann spurði vinnustúlkuna og hún sagði lionum, að frúin hefði farið út ná- lægt klukkan eitt og ekki beðið fyrir nein skilaboð. Bengt óðalsherra Silverkrona gramdist æ meir og meir. Það var eitthvað í hreyfingum og augnaráði þessa manns, sem hann öfundaðist hálfpartinn yfir. Hann sneri sjer að konunni sinni og sagði eithvað sem ekki skifti neinu máli, eins og liann væri að reyna að undirstrika eign- arrjett sinn á henni, en þagnaði í miðri setningu, því að hann sá roða koma fram í kinnar hennar — roða, sem gerði andlitið á henni eins og á ungri stúlku. Svo klemdi hann saman varirnar og horfði reiðilega á ókunna mann- inn, þvi að hann taldi roðann hon- um að kenna. En ungi maðurinn var svo niðursokkinn i íþróttablaðið, að hann virtist ekki vita af nágrönnun- um. „Imyndun, auðvitað ímyndun, flónið þitt,“ sagði liann við sjálfan sig í huganum. — „Því i skramban- um var hún Birgit að roðna?“ Og svo þrýsti liann sjer enn betur inn í hornið sitt og fór að dreyma á nýjan leik um alla skemtunina af ferðalaginu. Þegar lestin nam staðar i Gedser, spratt hann upp og fann að honum 1 ....'tr „Komdu hingaö og fúöu þjer glas,“ sagði hún glaölega. var kalt. Hann hafði sofið og hann hafði dreymt vel, en vaknaði við það að handtaska datt ofan úr net- inu og á liöfuðið á honum. Hann var talsverða stund að átta sig, leit í kringum sig og sá að klefinn var tómur; en úti i göngunum stóð Birgit og var í kumpánlegu samtali við ókunna manninn með húfuna. ;,Jæja, loksins vaknaðirðu, Bengt!“ kallaði hún. „Ætlarðu að koma nið- ur og borða morgunverð. Vagninn er að aka út á ferjuna.“ Hann tók lnifuna sína og fór út i göngin. Ókunni maðurinn hneigði sig kurteislega. „Þetta er maðurinn minn, Bengt Silverkrona,“ kynti Birgit. „Og Erik Kaae, óðalseigandi af Jótlandi." Bengt rjetti honum höndina með semingi. „Ætlið þjer kanske til París?“ spurði Bengt fremur þurlega. „Já,“ sagði ungi maðurinn og and- litið ljómaði af ánægju. „Manni veit- ir ekki af að viðra sig eftir hálfs árs heimasetu yfir ketkötlunum." „Hm! — ójú!“ svaraði Bengt og var að láta bugast af framkomu unga mannsins. „Ójú, það er altaf gaman að fá dálitla tilbreytingu frá heimasetunum.“ Þau urðu nú öll samferða niður i matsalinn á ferjunni. Birgit fór úr kápunni og Bengt varð forviða er hann sá, að græna prjónatreyjan, sem hún var i, var flegin í hálsmálið og fór henni prýðilega. „Því i skrattanum skyldi hún al- drei vera í þessu heima á Lagar- hólmi,“ hugsaði hann með sjer. Erik Kaae tókst bráðlega að finna góðan stað og kom Birgit jjar fyrir og bað um morgunverð handa þeim öllum þremur. Bengt varð rórra þeg- ar hann liafði fengið steikt flesk og egg og ískældan snaps, en Birgit og Kaae borðuðu eggjakæfu með sveppum og drukku rauðvín með. Hann var farinn að hvessa og ferjan ruggaði talsvert. Bengt, sem hafði aldrei verið sjóhraustur, hafði orð á þvi, að hann ætlaði að leggja sig eftir matinn. „Það ættir þú að gera líka,“ sagði hann og sneri sjer að Birgit. „Mig langar ekkert til að hvíla mig,“ svaraði hún, „ jeg vildi miklu heldur koma upp á þilfarið og anda

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.