Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Síða 37

Fálkinn - 19.12.1941, Síða 37
Nú eru 6 göt boruð í aðra plötuna, eins og sýnt er á myndinni, og pinnarnir limdir í þau. Eiga þeir aS vera IV2 cm lengri en tvinna- kefiin. Endarnir á pinnunum eru gerðir ávaiir og gerð ofurlítil rifa i þá, til að festa tvinnaendana í. Þegar grindin er notuð á sauiua- vjel er efri plötunni lyft upp og hún selt á saumavjelina eins og myndin sýnir. MÁLUÐ GLÖS. Ef þið getið teiknað svolítið eða málað, þá ættuð jiið að reyna að skreyta glös, diska, krúsir eða þess- báttar. Hvernig væri til dæmis að mála nöfn á tannburstaglösin atlr- ar fjölskyldunnar. - Þið notið al- gengan olíulit, sem liægt er að fá i smáskálum í málningaverslunum, og svo grannan pensil. Og jió að listaverkið misliepnisl i fyrsta sinn, þá getið þið þvegið það af ineð terpentínu og reynt aftur. Iikki megið þið mála of þykt og htutur- inn verður að þorna vel (en ekki nærri sterkum liita) áður en hann er notaður eða látin vökna. Hlut- iinir, sem jiið málið, verða að vera vet jivegnir og Jmrrir, svo að farl'- inn dreifist jafnt. Best fer liturinn á postulíni og dreifist jafnast. Ef Jiið eruð dug- leg að mála getið Jiið mátað ialleg- an skrautdisk og notið til Jiess al- livítan disk. Diskurinn er hengdur upp í stálþræði, eins og sýnt er á teikningunni. SPRAUTUMÁLNING. Til heniiar þurfið l)ið fyrst og fremst málningarsprautu eins og sýnd er á mynd 1, en það er hæg- ur vandi að búa hana til. Þið fáið ykkur litla flösku með breiðum stút. Borið tvö göt á tappann fyrir pípurnar. Lóðrjetta pipan á að ná niður undir botn í glasinu og ná upp fyrir miðju á lárjettu pípunni. Stallur á að vera á tappanum, eins og sýnt er á myndinni. Þið notið beis-lit að mála með og með því má gera margt fallegt. Takið til dæmis bollabakka og legg- Heims um bóL Það kemur varla fyrir, að jeg tieyri svo þennan yfirlætislausa, hugðnæma og glaðlega jólalofsöng, að mjer kómi ekki í liug eitt að- fangadagskvöld jóla fyrir nær hálfri öld, þegar jeg heyrði Heims um ból helg eru jól! leikið á liljóðfæri og sungið af björtum og tærum barns- röddum, í fyrsta sinni á æfinni. Sjátfur var jeg þá ofurtítitl linoðri, á fjórða árinu, minnir mig. Þó er þetta svo ótrúlega skýrl í liuga mjer enn. Jeg var í boði með for- eldrum mínum, á ríkmannlegu heim- ili. Smástúlka Ijek lagið á slaghörpu og þrjú eða fjögur ung systkini hennar kyrjuðu fyrsta erindið, — en Jiá tók fullorðna fólkið við. Lík- lega hefir litla stúlkan fátt eitt kunn- að af lögum á liljóðfærið, annað en þetta, því að hún var nýbyrjuð áð tæra á það. Ekki fylgdist jeg með orðunum, sem sungin voru.'En móðir mín var búin að segja mjer jólasöguna svo oft að jeg kunni hana og skildi eins og börn geta skilið hana, — söguna um Jesú, barnið yndislega, sem búið var fyrst um í jötu, — — um smal- ana, og englana sem til þeirra koniu syngjandi: „Dýrð sje guði í uppliæð- um, friður á jörðu og veljióknun yfir mönnunum!" — ,,Og mikil birta ljómaði i kringum þá!“ Og eins og börnum er títt, Jiegar þeim eru sagð- ar lmgðnæmar sögur, liafði jeg reynt að gera mjer myndir af liessum at- burðum í huganum. Auðvitað voru þær ófutkomnar, en Jiað var undur bjart yfir þeim. Og þegar jeg heyrði nú i fyrsta sinni þessa jólahljóma i hljóðfæri, sem jeg hafði aldrei sjeð áður, og í umhverfi, sem var svo bjart og dásamlegt, liví að þarna sá jeg lika í fyrsta sinni stórt jólatrje með mörgum logandi kertaljósum, þá fanst mjer jeg vera sem.i öðrum heimi, — dýrðarheimi. Jeg man vel ið' á hann blöð eða blóm, inyndir kliptar úr pappír og leggið eitthvað ofan á þetta, svo að það fjúki ekki. Svo sprautið l>ið yfir allan bakkann á eftir og er hentugast að liann liggi á ská (mynd 2) á meðan beis- inum er sprautað á. Þegar beisið er orðið þurt, takið þið blöðin eða það, sem verið hefir á bakkanum, i burt, og l>á standa myndirnar eftir. Á eftir er bakkinn svo lakk- borinn. el'tir því, að litla stúlkan, sem ljek á slaghörpuna, „sló“ fyrst nokkra hljóma, — sennilega fyrstu liend- ingarnar af laginu. Jeg lirökk i kuð- ung, því að jeg hafði verið með all- an liugann við birtuna og skrautið í þessum fögru húsakynnum. Þetta var svo dásamlegt att og dýrlegt. Litla stofan okkar heima var að visu vistleg og þar var altaf notalegt, en hún var svo undur fátækleg í saman- burði við það, seiii þarna bar fyrir augun. Svo komu þessir hljómar, alveg óvænt, — klukknahljómar, fanst mjer, og síðan söngur, barnaraddirnar, — englaraddir, og altaf heyrðist í klukkunum. Jeg sá ekki framar neitt sjerstakt. Jeg vissi aðeins af birtunni og dýrðinni, lieyrði klukkurnar og ungbarnaraddirnar, og mjer leið svo undur vel. Jeg var sjálfur þar, sem jólasagan gerðist, jeg sá alla dýrðina og heyrði óminn af fagnaðarsöng englanná. Þetta voru min fyrstu jól. Þetta var min fyrsta jóla-stemning, og hún svo dásamleg, að það fara vermandi straumar um huga og tijarta og mjer .verður bjart fyrir innri sjónum í livert sinn, er jeg rifja upp þessar minningar. Það var eins og að lagið bærist ósjálfrátt, þá strax, inn í meðvitund mína, litla óvitans, eins og mjer virðist nú, eða eftir að jeg fór að bera skyn á tónlist, að liöfundur lagsins niuni hafa ætlast til að það yrði skilið: klukknahljómur, fögn- uður og hátíðahreimur, sem birta og hlýja stafar af. Þannig er lagið þó að það sje fábrotið. Og ístenski textinn okkar fellur líka svo vel við lagið, eða engu síður en fyrirmynd- in. En eins og jeg sagði hjer að framan: Orðin skildi jeg ekki juí, —- lieyrði þau ekki einu sinni. Fyrir minum eyrum liljómuðu önnur orð, að svo miklu leyti sem jeg skildi þau: „Dýrð sje guði í uphæðum, i'riðhr á jörðu og velþóknan yfir mönnununi!“ — — Og, — „mikil birta ljómaði," i kringum mig, og fólkið sem í stofunni var. Jeg býst við, að ef til vill liafi ýmsir svipaða sögu að segja um „Heims um ból“, ef þeir ryfjuðu upp fyrir sjer minningar um jól bernsku- áranna. Lagið er venjulega eitt fyrsta lagið, sem börnin læra hjer á okkar landi, og það munar minstu að senn sjeu íslendingar búnir að syngja þetta lag í heila öld. Lagið mun vera til orðið i Týról, við jólatexta. Til Þýskalands barst það svo snenima á öðrum tugi nítj- ándu aldar, við texta, sem sennilega hefir verið svipaður hinuni upp- runalega, — „Stilte Naclit!“ En þá er höfundur lagsins gleymdur. Hins- vegar er lagið stundum kent við Franz Gruber, en það mun hafa verið liann, sem upphaflega kom því á frainfæri í Þýskalandi. í sálma- söngsbók þeirra Sigf. heitins Einars- sonar og Páls ísótfssonar, er Gruber talinn liöf. lagsins. En jeg áræði þó að teíja liitt sennitegra, og liefi þar fyrir mjer Bergreen gamta, — danska tónskáldið (1801—1880). En það var hann, sem tók upp lagið í danska jólasöngva og þýddi sjálfur þýska textann ó dönsku (um 1835) Hjer á landi mun lagið svo hafa verið sungið í fyrsta sinn í dóm- kirkjunni á jólunum 1849. Þá var Pjetur lieitinn Guðjohnsen dóm- kirkjuorganisti, og hann hafði þó líka fyrir nokkru tekist á hendur söngkenslu í latinuskólanum, eða skömmú eftir að skólinn var fluttur frá Bessastöðum til Reykjavikur. En áður hafði ekki verið æfður marg- raddaður söngur í skólanum. Mun svo liafa verið samvinna með þeim dr. Sveinbirni Egilssyni og Guðjolin- sen um þetta nýnæmi: Guðjolinsen komið með lagið, en Sveinbjörn ort sálminn, og er vel líklegt, að sálmur- inn hafi einnig verið sunginn í tat- ínuskólanum þá um jólin. Sálmurinn er prentaður í tjóðmælasafni dr. Svbj. Egilssonar (1852) og nefndur „Jólalofsöngur". Er þess getið í neð- anmálsgrein, að lagið og kvæðið sje tekið eftir þýska sálminum: „Stille Naclit!" Er þó ekki um þýðingu að ræða, heldur frumsaminn „lofsöng", þó að svipaður sje að yfirbragði liinum þýska sálmi. Það er þá búið að syngja þennan jólalofsöng í meira en níu áratugi, lijer á íslandi og það eru margir áratugir siðan liann varð svo á hvers manns vörum. í Noregi og Sviþjóð er lagið líka sungið og notaður danski textinn, litið breyttur, — og annar danskur jólasálmur, (sem einnig er notaður við lagið í Danmörku: „Glade Jul, dejlige Jul!“). Ennfremur er lagið ti) í enskum sálmasöngsbókum. En þar er ekki við það jólatexti. Theodór Árnason.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.