Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Page 44

Fálkinn - 19.12.1941, Page 44
38 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 SLIPPFJELAGIÐ í REYKJAVÍK Símar: 2309, 2909, 3009. Símnefni: „Slippen“ Skipaviðgerðir - Skipaverslun Framkvæmum bát- og skipa-aðgerðir. Smíðum allskonar báta, stærri og minni. Tökum á land skip alt að 1000 smálestir að stærð. Höfum vanalega birgðir af efni til skipa og báta svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, Skipamálingu og Saum. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um alt land. Snúið yður beint til vor með pantanir yðar og vjer munum gera yður ánægðan. Eflið innlendan iðnað. VERSLUNIN BRYNJA Laugaveg 29 Símar 4128 — 4160. Býður yður nú úrval af smíðaverkfærum og rafmagns- handverkfæri frá bestu verksmiðjum í Ameríku og Englandi. Höfum ennfremur oftast fyrirliggjandi: MÁLNINGAVÖRUR allar tegundir. VEGGFÓÐUR mjög smekklegt úrval. HÚSASTRIGA. Saum. Rúðugler. Kítti, Krít. Lamir. Skrár. Húna. LÍNOLEUM-GÓLFDÚKA OG GÓLFAGÚMMÍ. FYRIR HÚSGAGNASMIÐI: Skrár, handföng, stangalamir, skrúfur, dívan- fjaðrir. Ennfremur krossvið-spón og harðvið. Verslið þar sem vörurnar ern bestar og verðið sannoiarnt! Leðnrverslun Jóns Brpjólfssonar Sími 3037 — Símnefni: „Leather“ — Reyhjavík SÓLALEÐUR SÖÐLALEÐUR AKTYGJALEÐUR KRÓMLEÐUR VATNSLEÐUR SAUÐSKINN BÓKBÁNDSSKINN HANSKASKINN TÖSKU SKINN FÓÐURSKINN SKÓSM.VÖRUR SÖÐLASM.VÖRUR GÚMMÍLÍM GÚMMÍSL. NOTAÐAR GÚMMlRASPAR. VÖRUR SENDAR UM LAND ALT GEGN PÓSTKRÖFU. Kaupum: Kýr- og nautshúðir, saltaðar. Kálfskinn, söltuð og hert. Reykjavík Símnefni: Bernhardo Símar: 1570 (tvær línur) Bernh. Petersen KAUPIR: Allar tegundir af lýsi Harðfisk Hrogn og Tómar tunnur. SELUR: Stáltunnur og síldartunnur Kol og sált Eikarföt

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.