Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Side 53

Fálkinn - 19.12.1941, Side 53
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 47 Bókafregn. Þárir Bergsson: VEGIR OG VEGLEYSUR. — Þórir Bergsson hefir á liðnum árum eignast marga vini í liópi þeirra, sem lesa og meta góðar stuttar sögur. Það form er hentugt á öld liraðans og liefir aldrei verið iðkað meira en nú. En hjer á landi liafa fáir orðið til að iðlca það; ís- lendingurinn kýs fremur að bindá hugsanir sinar í ljóð eða þá að skrifa langa sögu. Þórir Bergsson er einn þeirra sem bestum árangri ehfir náð í smásöguritun- og hið glæsi- iega safn hans, sem út kom í fyrra sýndi það best live fjölþætta strengi hann á, er liann vill lýsa atviki eða viðburði í stuttu máli. í ár kemur hann svo til dyranna með stórefnis skáldsögu. En þó að þetta sje löng saga, þá markar höf- undur henni tíma og rúm þrengra en venja er til — að því leyti er á henni snið stuttrar sögu. Hún ger- ist i bygðarlagi norðanlands á hálfu sumri, frá miðjum slætti og fram á liaust. En þarna leiðir höf. fram á svið- ið fjölda fólks og gerir því öllu skil, eftir því sem rás sögunnar krefur. Er þar fyrst að telja söguhetjuna, Hrein Gauk Helgason, náttúrufræð- ing og náttúruvin, sem kemur norð- ur í dalinn til að skoða sjaldgæf blóm og skrítna steina. Önnur að- skotadýr þar í sveitinni er enski lávarðurinn, germentaður maður, sem er þarna að veiða lax, og hefir með sjer þjón og matsvein. Stefán faktor á Seleyri, er einskonar tengi- liðr milli sveitarinnar og umlieims- ins. En i sjálfri sveitinni hittir mað- ur fyrst fyrir Björn í Tungu, eins konar útvegumann í þjóðbraut, og Sollu dóttur hans. Hann er fyrir- greiðslumaður Hreins Gauks. Á öðru leylinu er Garðar í Stóradal, ungur og ógiftur og ríkur, og hefir víða farið og þekkir veröldina. Og loks er Jóhannes i Litladal, ungur mað- ur, sem hefir lamast í mænusótt- inni, og Beta kona hans. Þetta eru helstu persónurnar þó að fleiri komi við sögu, svo sem gömlu lijúin, sem jagast í beslu vinsemd í bifreiðinni á leið heim til sín. Hjer verður eigi tóm til að rekja efni sögunnar. En hún er fyrir flestra hluta sakir ágæt og hefir ýms Iiin bestu einkenni, þeirra sem les- endur þekkja af smásögum Þóris Bergssonar. Þarna kemur við sögu manntegund, sem lítið hefir farið fyrir í íslenskum bókmentum til þessa: unga fólkið, sem hefir fæðst og alist upp eftir síðustu styrjöid. Það á þarna marga fulltrúa, en ekki síst Garðar og Sollu Björnsdóttur. Það er rnikið talað um Iausung og andvaraleysi nú á tímum og ástand- inu kent um alt slíkt, en það er vel athugunarvert, að unga fólkið, sem ólst upp hjer á landi er með alt öðrum brag og hugsar alt öðruvísi en ungt fólk gerði fyrir 15—20 ár- um. Þetta verður m. a. ljóst af lýs- ingunum af unga fólkinu i „Vegir og vegleysur“. En einna minnisstæðust mun les- endunum verða lýsingin á lamaða manninum, Jóliannesi í Litladal, manninum, sem sakir algerrar ör- kumlunar getur ekki liugsað neitt áleiðis. „Áleiðis! Nei, hjer var ekk- ert áleiðis. Alt aftur á bak.“ Sú lýs- ing er snildarleg. Og yfirleitt er nákvæmni og var- færni höfundarins i allri frásögn svo aðlaðandi, og raunsæi lians svo glögt en yfirlætislaust, að bólcin SWAN BLEKIÐ viðurkenda ávalt fyrirliggjandi hjá FRIÐRIK BERTELSEN & Co. H, F. Vesturgötu 17 Símar 1858 og 2872 hvernig stóð á, að honum skyldi takast það. 1 æfisögu sinni segir hann sjálfur frá þessu. Hann bjó sig undir æfistarf sitt frá því að hann var drengur um fermingu; frá þvi að hann las æfisögu Johns Franklín var hann ráðinn i, að komast útnorðurleiðina og í jiví slcyni tók hann þegar að þjálfa sig í íþróttum til að búa sig undir starf sitt. Varð hann frábærlega vel að sjer ger líkamlega, og í stað þesS' að nema læknisfræði eins og hon- um hafði verið hugað, tók hann stýrimannspróf og rjeðst sem stýri- maður í Belgica leiðangurinn, og síðan skipstjórapróf. Með útnorður- leiðina fyrir augum og rannsókn norður-segulpólsins á Bothia Felix rjeðst liann í að nema segulmæl- ingafræði hjá Deutclise Seewarte í Hamborg heilan vetur. -— En hvað ferðalög á landi og ísuin snerti var Friðþjófur Nansen hans mikli læri- faðir. Það verða hvörf í lífi Amundsen upp úr 1920 þegar hann skilur við skip sitt, „Maud“ austur i Alaska og fer til Ameríku og siðan heim til liess að búa sig undir að fljúga til norðurskautsins i stað þess að kom- ast það skiprekandi og gangandi. Amundsen hafði þegar í fyrstu bernsku flugsins gert sjer ljóst, að fært væri að rannsaka hjarnbreiðúr heimskautanna úr lofti. En til þess að koma því i framkvæmd þurfti fyrst og fremst mikið fje og það ljek ekki á lausu. Einstakir menn og norska ríkið höfðu að vísu stutt hann með ráðum og dáð, en eftir tvö fyrstu árin, sem „Maud“ var að þvælast fyrir norðan Síberíu, var ckki laust við að menn færu að þreytast á honum. í Ameriku lenti honum saman við danskan höfuð- hleyping, sem þóttist hafa ráð til að útvega fje, en sveik alt, sem liann hafði lofað. — Lenti Amundsen í Veljið hreinasta, aflmesta og drýgsta benzínið fyrir bílinn yðar og þjer akið lengra á hverjum líter og farið margfalt betur með vjelina. NOTIÐ B.P. BENZÍN. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS H.F. hlýtur að eignast fyrir vin livern þann, sem les hana. Hjer tíðkast ei liin breiðu spjótin og gætir livergi tillineigingar i þá átt, að grípa til gífurviðburða og hávaða til þess að krydda efnið. Þeir kostir eru ekki gefnir nema fáum ritliöfundum, að falal ekki fyrir freistingum skarkalans. Róalcl Amundsen: SÓKN MÍN TIL HEIMSKAUTANNA. Norðan frá Akureyri, frá Bóka- - forlaginu Eddu, hefir Fálkanum borist falleg bók og girnileg til fróð- leiks. Það er þýðing á síðustu bók Roalds Ainundsen lieimskautakönn- uðar, „Mit liv som polarforsker", þýdd af Jóni Eyþórssyni og svo vönduð að ytra frágangi, að hún ber af flestum bókum livað það snertir og hefir þó bókasnyrtni fleygt mikið fram á síðari árum. En Oddur Björnsson var talinn einn smekkvísasti prentari landsins lijer fyrir eina tíð. Þessi bók sýnir, að Prentverk Odds Björnssonar kann að ganga frá bókum enn. Roald Amundsen var mesti land- könnuður samtiðar sinnar og hveit mannsbarn á íslandi kannast við nafn lians og veit að hann komst fyrstur manna á suðurskautið og flaug yfir norðurskautið. Margir vita líka, að hann vann ýms jirek- virki önnur, svo sem að sigla land- norðurleiðina, norðan Asíulanda, og útnorðurleiðina — úr Davissundi norðan Kanada til Kyrrahafs — hefir enginn farið sjóleiðina nema liann, livorki fyr nje síðar, og er sú fór sennilega engu minna þrelcvirki en suðurskautsför hans. Þetta vita menn að hann gerði, en liitt vita menn yfirleitt ekki,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.