Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 54

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 54
V 48 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 Hreinsið húðina á hverju kvöldi úr ekta LIDO - 44, hreinsunarkrem Jólamyndirnar á bestu filmuna: „5E:LD H. P. 3 32-5chEi'nEr-3Íig 50DD H & D - - Það er sama sem innimyndir við venjulegt lampaljós. — Jafnvel kassavjelar geta það. Ennfremur höfum við Ijósmyndavjelar, töskur, Ijósmyndapappír, framkallaraskálar, framkallara og margt fleira hentugt til jólagjafa. Sportvöruhús Reykjavíkur - Bankastræti 11 - Talsími 4053 kröggum út af manninum og var gerður gjaldþrota. En þá er það sem Lincoln EJlswortli, ameríkanski auð- maðurinn kemur til sögunnar og hleypur rausnarlega undir bagga. Næst fljúga Amundsen og Ellsworth við 6. mann og komast landleiðina norður undir heimskaut, neyðlenda þar og eru taJdir af, en komast til Spitzbergen aftur eftir 24 daaa töf. Og loks er ferðin á loftskipinu „Norge“ frá Spitzbergen yfir heim- skautið og til Teller í Alaslía og eftirhreytur þær, sem af Jeiddi út af framkomu og liáttalagi Nobile flug- stjóra. Síðasti þátturinn er ekki sagður í jiessari bók: ferð Amundsen með „Latliam“ er hann ætlaði að lið- sinna Nobile öfundarmanni sínum, eftir strand lians á „Italia“ norður í höfum. Því að úr jieirri ferð kom Amundsen aldrei. — — Amundsen var maður ágætlega rit- fær og segir einkar skemtilega frá, enda tekur jiessi bók hans fram flestum sjálfsæfisögum. Og hún seg- ir frá efni, sem íslendingar eigi hvað síst telja sjer skylt að kynnast. Þýðingin er einkar lipur, svo að jiess verður í rauninni alls eigi vart, að um jiýðingu sje að ræða. Og frágangur og tilhögun bókarinn- ar er með ágætum, svo sem áður er að vikið, og að sumu leyti nýmæli, sem taka mætti til eftirbreytni. Er Jiar átt við hinn stutta inngang Jiýðanda að liverjum einstökum kafla bókarinnar. Fjöldi prentaðra ljómynda af Amundsen og úr ferð- um hans er í bókinni, á sjerstakan myndapappir. Og hverri kaflabyrjun fylgir teikning. Eru sumar jjeirra úr ferðabókum Fr. Nansen, en flest- ar hefir Halldór Pjetursson gert. Af öllum „jólabókunT', sem út hafa komið í ár, er tæpast nokkur Jjarf- ari en þessi. Hún lýsir svo einstakri manndáð, að hún getur verið sálu- bót ungum jafnt sem gömlum. Dr. Jón Helgason biskup: ÞEIR, SEM SETTU SVIP Á BÆINN. Núna um helgina kom á jólamark- aðinn þriðja bók dr. Jóns Helgason- ar bisluips á jjessu ári. Áður er komin æfisaga Tómasar Sæmunds- sonar og „Árbækur Reykjavíkur“, en nú bætist við til árjettingar við Jjær bókin „Þeir, sem settu svip á bæ- inn“. Þarna er sagt frá öll-um þeim, sem eittlivað bar á í bæjarlífinu í uppvexti höfundarins, eða á árun- um 1870 til 1880, en á þeim tíma óx íbúafjöldinn úr 1700 upp í 2500, og voru jjá í höfuðstaðnum 80 hús, en 200 fjölskyldur bjuggu í torf- bæjum eða steinbæjum, sem nú eru nálega horfnir. Efni bókarinnar er almenningi kunnugt í aðaldráttum, Jjví að höf. flutti fyrirlestra í útvarpið í fyrra um hinar ýmsu stjettir manna í Reykjavík og eru þessir útvarps- fyrirlestrar uppistaða bókarinnar og litið breyttir. Eru kaflarnir sex, nfl. Embættis- og mentamannastjettin, Iðnaðarmannastjettin, Kaupmanna- stjettin, Tómthúsmannastjeltin, Námsmannastjettin og Húsmæðra- stjettin. Alt er það nú komið undir græna torfu Jjetta fólk, sem bókin segir frá, en sumt af því svo ný- lega, að miðaldra menn muna ljað. Þó að Reykjavík væri að vísu ekki stór í Jjá daga sem persónur bókar- innar voru starfandi borgarar stað- arins, þá gegnir þáð þó furðu, hve höfundurinn hefir Jjekt margt af því svo vel, að hann getur dregið upp augnabliksmynd af fólki Jjessu, ein- kennum og starfi. Slíka bólc væri engum manni kleift að skrifa um Reykvíkinga nútímans, en Jjessi bók skilur eftir i endurminningu les- andans eigi aðeins vitneskju um fólkið sjálft, heldur lika bæjarbrag- inn og hið daglega líf liinnar vax- andi borgar. Fólk ljað, sem höfundur segir frá, er svo nærri nútíðinni að allur Jjorri liinna innfæddu „ekta“ Reykvikinga getur leitað Jjar uppi feður sína og afa, mæður sínar eða ömmur. Þarna eiga þeir forfeður eða skyldmenni. Þarf Jjví ekki að efa, að bók Jjessi verður vinsæl á heimili allra hinna innfæddu Reykvíkinga og enda ann- ara líka — en fyrst og fremst þö liinna „einu sönnu“ höfuðstaðarbúa. AlJjjóð veit, að enginn núlifandi maður sje kunnugri sögu Reykja- víkur en dr. Jón biskup. Af bókum lians, sem áður hafa komið út, verð- ur bert, að hann svo að segja þekkir sögu hvers einasta gamals liúss í borginni, sjer fyrir sjer, hvernig heilar götur hafa orðið til og breyst. Af Jjessari bók er ljóst, að hann þekkir fólkið ekki síður en mann- virkin, á svo undraverðan liátt, að einsdæmi er, og minni hans hlýtur að vera aðdáanlegt. Þá má ljað merkilegt heita, hve vel honum hefir tekist að ná saman myndum af fólki, sem hann lýsir. Því að Jjarna i bókinni er hvorki meira nje minna en 160 myndir, og hafa flestar þeirra aldrei verið prentaðar áður. Auka þessar myndir mjög gildi bókarinnar. Það er vafalaust, að fólk gripur Jjessa sjaldgæfu bók fegins hendi, ekki sísl hið rosknara. Frágangur Iiennar er prýðilegur. Og nafna- registur fylgir henni, þeim til hægð- arauka, sem vilja leita Jjar upplýs- inga um ákveðnar manneskjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.