Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FIMMTUDAGUR 1. október 2009 — 232. tölublað — 9. árgangur Áður 19.900 Nú 14 900 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Rafknúnir hæginda- stólar • standa upp • Einfaldar stillingar og fjölbreytt úrval Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 • Fax: 517-6465www.belladonna.is Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 LARA STONE, fyrirsætan vinsæla, situr fyrir í nýjasta tölublaði franska Vogue. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að Stone sem er venjulega hvít er svört á myndunum. „Ég á það til þegar ég finn eitthvað sem ég fíla að kaupa það í fleiri en einum lit,“ segir Anna Gunndís Guðmundsdóttir, leiklistarnemi á fjórða ári við leiklistardeild Lista-háskóla Íslands. Anna Gunndís, eða Dunda eins og hún er ávallt kölluð, var stödd í útskriftarferð í Berlín í vor þegar hún keypti kjól-inn sem hún skartar á myndinni„Mig vantaði á þ ii aðeins annan þeirra,“ segir hún en fljótt fékk hún bakþanka. „Nokkr-um dögum eftir að ég kom heim hringdi ég í Þórunni vinkonu sem varð eftir í Berlín og sendi hana í búðina til að kaupa hinn kjólinn,“ segir Dunda og hlær.Hún segir þetta ekki vera í fyrsta sinn sem hún kaupi fl iein kjó blúndum eins og amma mín elsk-aði mjög mikið.“ En notar hún þá hversdags eða spari? „Maður veit aldrei hvenær maður deyr og ég vil deyja í fallegum kjól. Þess vegna nota ég alla mína kjóla hversdags,“ svarar hún hlæjandi. Dunda o fé Keypti kjól í hjartaðAnna Gunndís Guðmundsdóttir leiklistarnemi gengur nánast eingöngu í kjólum. Oft kaupir hún sama kjólinn í mörgum litum og eitt sinn keypti hún sér þrettán kjóla á einu bretti á vefsíðunni eBay. Anna Gunndís, eða Dunda, með uppáhaldskjólana sína sem hún fann í Hello Kitty-búð í Berlín. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ANNA GUNNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR Keypti þrettán kjóla á einu bretti á eBay • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS YFIRHAFNIR ÚLPUR OG Sérblað fimmtudagur 1. október 2009 Þröng staða – þrjár leiðir Íslendingar eiga nú um þrjár leiðir að velja út úr þeirri þröngu stöðu, sem gömlu bankarnir komu landinu í“, skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 28 Býður Obama í borgara Friðrik Weisshappel býður Bandaríkja- forseta í mat með auglýsingu í Politiken. FÓLK 58 ÚLPUR OG YFIRHAFNIR Leður, loðfeldir og mjúkar línur Sérblað um úlpur og yfirhafnir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Sjá nánar á www.betrabak.is Tækifæri Aðeins í örfáa daga 20-40% afsláttur af sýningarvörum Eitt líf - njótum þess ! Fyrstir koma - fyrstir fá ÉLJAGANGUR Í dag verða norð- an 5-10 m/s austast, annars aust- lægari 3-8. Stöku él norðaustan og austan til og hætt við snjó- eða slydduéljum suðvestan til fyrir hádegi. Rigning eða slydda þar í kvöld. Frostlaust með ströndum. VEÐUR 4 1 0 1 2 2 Hátíð græðara fer fram í fyrsta sinn Sérblað um græðara. FYLGIR FRÉTTA- BLAÐINU Í DAG dagur græðaraFIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 2009 Dagskrá 3. október á Hótel Loftleiðum9.30 – 9.35 Setning. Preben Jón Pétursson, FÍHN9.35 Lilja Oddsdóttir, lithimnufræðingur, formaður BÍG Um áfangasigra og markmið græðara10.00 Selma Júlíusdóttir, skólastjóri Lífsskólans Ilmolíur til lækninga10.25 Haraldur Magnússon, osteópati, B.Sc. Munurinn á mataræði fyrr og nú – til hins betra eða verra?11.05 Erla Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari, CSFÍHöfuðbeina- og spjaldhryggjar-meðferð, horft til framtíðar.11.30 Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, ráð-gjafi, B.Sc. líffræði Raki í húsnæði11.55 Margrét Bára Jósefsdóttir, ljósmóðirViltu vera þinn eigin heilsumeistari?13.15 Eygló Þorgeirsdóttir, sjúkranuddariLíkami fyrir lífið13.40 Jakobína Eygló Benediktsdóttir, SSOVÍ Fjölþjóðleg rannsókn á áhrifum svæðameðferðar á krabba-meinssjúklinga14.05 Ágústa K. Andersen, nálastungu-fræðingur og hómópati Hin fimm skapandi öfl; grunnur að heildrænni meðferð 14.30 Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfr. M.Sc. Áhrif svæðameð-ferðar á þunglyndi og kvíða15.00 Stefanía Ólafsdóttir, CranioLífsorkan og cranio15.25 Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, grasalæknir Austræn hugmynda-fræði í nálastungulækningum15.50 Þórgunna Þórarinsdóttir, SMFÍSvæða-/viðbragðsmeðferð fóta og handa 16.15 Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur Hvert er frelsi mannsins? 16.35 – 16.55 Susanne Nordling, formaður NSK Um kosti og galla Evrópusam- bandsins fyrir gr ð Lið ársins valið Fréttablaðið hefur valið lið ársins í Pepsi-deild karla. ÍÞRÓTTIR 66 VEÐRIÐ Í DAG SÖFNUN Bleika slaufan, árvisst söfnunarátak Krabbameins- félags Íslands vegna brjósta- krabbameins, hófst í gær. Tólfta hver kona greinist með brjósta- krabbamein á Íslandi en um 88 prósent þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein eru á lífi fimm árum síðar. „Það er einn besti árangur í baráttunni gegn brjóstakrabbameini sem um getur“ segir í fréttatilkynningu. Slaufan í ár er hönnuð af Sif Jakobs skartgripahönnuði og verður hún til sölu til 15. október í ýmsum verslunum. - sbt Átak Krabbameinsfélagsins: Safnað með bleikri slaufu VIÐSKIPTI Líflegur markaður hefur verið með skuldabréf Glitnis og gamla Kaupþings á erlendum mörkuðum. Enginn sýnir áhuga á bréfum gamla Landsbankans. Verri tryggingar voru á bak við lán Landsbankans en hinna bank- anna og því þykja þau áhættu- samari fjárfesting. - jab / sjá síðu 24 Gróði í gömlu bönkunum: Vilja ekki Landsbanka STJÓRNMÁL Norski miðflokkurinn, sem á sæti í ríkisstjórn landsins, er opinn fyrir því að Norðmenn veiti Íslendingum lán sem nemur um 2.000 milljörðum íslenskra króna. Þetta fullyrða forvígis- menn Framsóknarflokksins, sem kynntu leiðtogum ríkisstjórnar- innar þessa hugmynd í gær. Höskuldur Þórhallsson, þing- maður Framsóknarflokksins, hefur átt viðræður um málið í Noregi síðustu daga. Ögmundur Jónasson sagði að honum litist vel á hugmyndina í viðtali í Kastljósi í gærkvöldi. - sh Ný hugmynd frá Framsókn: Segja norskt risalán í boði STJÓRNMÁL Eindregin krafa odd- vita ríkisstjórnarflokkanna um að væntanleg lausn á Icesave- málinu verði gerð í nafni allrar ríkisstjórnarinnar varð til þess að Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í gær. Ötullega hefur verið unnið að lausn Icesave-málsins síðan form- leg viðbrögð Breta og Hollendinga við lögum Alþingis bárust um miðjan september. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins stendur tvennt í þeim. Annars vegar að ríkisábyrgð á lánveitingum nái aðeins til ársins 2024, óháð því hvort lánin hafi þá verið uppgreidd eða ekki. Hins vegar að í lögunum sé tekið fram að Ísland viðurkenni ekki skyldur sínar til greiðslu og hafi ekki fallið frá rétti sínum til að fá úr því álitamáli skorið. Jóhanna Sigurðardóttir forsæt- isráðherra og Steingrímur J. Sig- fússon fjármálaráðherra bera þá von í brjósti að úr leysist á allra næstu dögum. Þingflokkur Sam- fylkingarinnar lýsti í gær yfir stuðningi við Jóhönnu í málinu en þingflokksfundur Vinstri grænna hófst seint í gærkvöldi og stóð enn þegar blaðið fór í prentun. „Nú tek ég það fram að ég hef ekki gefið mér neitt um hver mín afstaða verður í þessu Icesave- máli. Ég vil að það fái þinglega meðferð og þingið komi óbundið að því. Í mínum huga er þetta ekk- ert smámál; þetta er grundvallar- atriði í þessu stóra máli, sem er miklu stærra en ríkisstjórnin og nokkur stjórnmálaflokkur innan veggja þingsins,“ segir Ögmundur Jónasson í viðtali við Fréttablaðið í dag. Viðmælendur Fréttablaðsins eru almennt sammála um að ríkisstjórnin standi veikari eftir gærdaginn. Engu að síður eru þingmenn beggja stjórn- arflokka einhuga um að halda stjórnarsamstarfinu áfram. Þing verður sett í dag og fjár- lagafrumvarpið kynnt. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins er reiknað með rúmlega áttatíu milljarða króna gati á fjárlögum næsta árs. Ríkið þarf að greiða um eitt hundrað milljarða króna í vaxtagjöld á næsta ári. - bþs, kóp / sjá síður 6, 8 og 10 Ríkisstjórn í ólgusjó Ögmundur Jónasson segir af sér ráðherraembætti. Icesave-málið er enn óleyst. Hallinn á fjárlögum verður rúmlega 80 milljarðar. 100 milljarðar fara í vexti. SUNDUR OG SAMAN Steingrímur J. Sigfússon missti náinn samherja sinn til langs tíma úr ríkisstjórn í gær, þegar Ögmundur Jónas- son taldi sér ekki lengur vært þar innanborðs. „Ég get þó fullvissað alla um að engan skugga mun bera á vináttu okkar Ögmundar Jónassonar; hún er hafin yfir svona hluti,“ segir Steingrímur. Þeir félagar sjást hér yfirgefa þingflokksfund í gær hvor í sínu lagi. FRÉTTABLAÐIÐ / STEFÁN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.