Fréttablaðið - 01.10.2009, Side 40

Fréttablaðið - 01.10.2009, Side 40
 1. október 2009 FIMMTUDAGUR4 SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar System kr. 33.900,- Flex Max kr. 27.900,- Flex kr. 22.900,- FLOTT Í VETUR... Innblástur að tískulínu sinni fékk Donatella Ver- sace að eigin sögn frá kvikmynd Tims Burton, Lísu í Undralandi, sem kemur út á næstu mánuðum. „Mér fannst hugmyndin að slíku fantasíulandi heillandi,“ sagði tískuhönnuð- urinn við alla þá sem tylltu fæti baksviðs að sýningu lokinni. Fötin og sýningin þóttu í stórum dráttum vel heppnuð. Margir töldu sig sjá glitta í hugmyndafræði bróður Donatellu, Gianni, frá tíunda áratugnum en þó útfærða á nýstárlegan hátt með glitrandi glamúr að hætti Donatellu. solveig@frettabladid.id Lokauppröðun fyrirsætna á tísku- sýningunni þótti skemmtileg en úr fjarlægð minna þær óneitan- lega á Barbídúkkur. Pastellitir og örstutt pils einkenndu vor- og sumar- línu Versace. Donatella í Undralandi Bjartir pastellitir voru áberandi í vor- og sumar- línu Versace sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó um síðustu helgi. Örstutt pils og afturhvarf til tíunda áratugarins voru mottó dagsins. Kvenofurhetjur gætu vel heillast af línu Versace. Fyrirsæturnar voru ekkert nema hárið og fæturnir. Fylgihlut- irnir á sýning- unni voru glitrandi flottir. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY Donatella seg- ist hafa fengið innblástur frá Lísu í Undra- landi. Ilmvötn hafa verið notuð frá ómunatíð. Talið er að þau hafi gegnt hlutverki í trúarathöfnum Forn-Egypta. Ilmvatn nútímans varð til árið 1921 þegar Coco Chanel hóf að framleiða Chanel no. 5 eftir uppskrift Ern- ests Beaux. Af netinu HEIMILI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.