Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 57
FIMMTUDAGUR 1. október 2009 Kringlunni Franska fyrirsætan Noemie Lenoir fór á stefnumót við hæst- bjóðanda eftir að hún var boðin upp í nafni AmfAR. AmfAR, bandarísk samtök sem stuðla að rannsóknum á alnæmi, héldu á dögunum uppboð til fjár- öflunar í Mílanó á Ítalíu. Þar var ýmislegt á boðstólum en mesta athygli vakti þó þegar franska fyrirsætan og leikkon- an Noemie Lenoir steig fram og bauðst til að láta bjóða sjálfa sig upp. Þannig fengi hæstbjóðandi að fara með henni á stefnumót. Lenoir safnaði þannig litlum 16.097 Bandaríkjadölum til styrktar þessu góða málefni. Lenoir hóf störf sem fyrirsæta aðeins sextán ára fyrir Ford-fyrir- sætuskrifstofuna. Árið 2001 gerði hún samning við L’Oréal og hefur síðan komið fram í auglýsingum fyrir fyrirtækið ásamt leikkonunni Andie MacDowell. Hún hefur unnið fyrir mörg þekkt fatamerki en er eins og stendur andlit Marks & Spencer. Af leikaraferlinum er það helst að nefna að hún lék smátt hlutverk í myndinni Rush Hour 3 árið 2007. - sg Boðin upp í nafni alnæmisvarna Noemie Lenoir lofaði hæstbjóðanda stefnumóti. NORDICPHOTOS/AFP Anorakkur og buxur eru á meðal nýjunga hjá Farmers Market. Hönnunarfyrirtækið Farmers Market setti nýverið á markað anorakkinn Hof sem er úr vaxbor- inni bómull. Í honum mætast ano- rakkur, ponsjó og skikkja í einni flík en hún er tilvalin utan yfir ullarpeysur sem fyrirtækið framleiðir í stór- um stíl. Ullin er ekki vind- og vatnsheld og hentar stakkur- inn því sérstak- lega í roki og rigningu. „ Þ a ð v a r alltaf partur af stóra plan- inu hjá okkur að breikka lín- una og bjóða upp á fleira en ull- arvörur og er anorakkurinn liður í því. Við höfum verið með silki- kjóla um nokkurt skeið og einbeit- um okkur að því að nota náttúruleg efni,“ segir Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður fyrirtækisins. Bómullar-anorakkurinn fæst í verslun Farmers Market að Eyja- slóð 9 en um helgina verður sams konar stakk úr flaueli dreift til söluaðila. „Auk þess eru buxur sem ég hef verið að þróa í tvö ár væntanlegar í búðir. Þær byggja á nokkrum sérþörfum mínum sem mig langar nú að deila með öðrum en þær eru þægilegar, teygjanleg- ar, án vasa og klaufar að framan,“ segir Bergþóra. Hún stofnaði Farmers Market haustið 2005 ásamt eiginmanni sínum Jóel Pálssyni en hugmynda- fræðin byggist á því að nýta nátt- úruleg hráefni með sérstaka áherslu á íslensku ullina. Hönnun- in hefur vakið mikla athygli bæði hér heima og erlendis og eru vörur þeirra nú til sölu í hönnunar- og tískuverslunum í tólf löndum. Á síðasta ári voru notuð um tíu tonn af íslenskri ull í vörulínuna. Fyrr í vikunni hlaut Bergþóra viðurkenningu úr Verðlaunasjóði iðnaðarins. Verðlaunagripurinn heitir Hjólið og er tákn mannsins fyrir uppgötvun, framfarir og virkni. vera@frettabladid.is Farmers Market eykur við úrvalið Bergþóra hlaut viðurkenningu úr Verðlaunasjóði iðnaðarins fyrr í vikunni. Um helgina er von á nýjum flauels- anorakki í verslanir. Hér mætast anorakkur, ponsjó og skikkja í einni flík. MYND/ÚR EINKASAFNI Farmers Market Hof anorakkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.