Fréttablaðið - 01.10.2009, Síða 66

Fréttablaðið - 01.10.2009, Síða 66
42 1. október 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja Friðbjörn... Ég held að þú sért búinn að drekka nóg, þú ert að reyna við halann á sjálfum þér! Ææiii finnst þér hann ekki yndislegur Pondus? Alveg frábær! Ættum við ekki skella í annað? Bara eitt til? En stórkostleg og frábær hug- mynd! Kíktu bara aðeins á þetta! Mynd sem er erfitt að gleyma! Hún er frá þriðju vikunni... Frá- bært! Sjáðu hvað þú ert ánægð! Sjáðu blikið í augunum! Og hvað var aftur gælunafnið sem þú gafst mér þarna? Frábæri? Satan? Gastu sann- fært hana?! Ég var að segja það, hún er að hugsa málið. Aha- uhm... Vertu ekki að pæla svona mikið í þessu. Ég og Sara ætlum kannski að deila skáp... ekki að gifta okkur. Sameiginlegur skápur er mennta- skólaútgáfan af hjónabandi! Bull! Hvað heyri ég? Má ég vera svara- maður? Viltu giftast mér? Viltu giftast mér? Allur heimurinn er kærastinn minn! Pabbi, mig vantar nýtt hjól. Hvað er að þessu? Gúmmíhöld- urnar eru lausar, keðjuhlífin datt af og dekkin eru að detta í sundur. Hmmm, það er rétt. Mér sýnist að við þurf- um að finna eitthvað öruggt handa þér. Get ég kannski fengið eitthvað sem kviknar í alltaf þegar ég klessi á? Ég man enn þann dag í dag hvar ég var þegar fyrsti ráðherrann á minni ævi sagði af sér ráðherradómi. Nýkominn úr skólanum á leið til föður míns en hjá honum ætlaði ég að fá fimm hundruð krónur fyrir hamborgaratilboði á Pylsuvagninum. En faðir minn var nánast náfölur þegar hann tók á móti mér og tilkynnti að það væru rosalegir hlutir í gangi; Guðmundur Árni Stefánsson hefði sagt af sér ráðherradómi. Fólk vissi nánast ekki hvernig það átti að taka á þessum fréttum því hingað til hafði það nánast verið alveg sama hvaða skand- alar hefðu dunið yfir ríkisstjórn landsins, alltaf gátu ráðherrar og alþingismenn setið áfram eins og ekkert hefði í skorist. En nú er öldin önnur. Á ársafmæli kreppunnar er manni ljóst að hrun fjármála- kerfisins hefur hert mann, búið til skráp sem ekkert bítur á. Því maður kippti sér nánast ekkert upp við að einhver ráðherra hefði gengið á fund Jóhönnu í stjórnarráðinu og sagt af sér sem ráðherra. „Hvað er hann að spá?“ var það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég las fréttina á netinu. En hjartað tók hvorki aukakipp né stöðvaðist heldur gekk bara sinn vanagang eins og klukkan á tölvunni. Ef til vill eru breyttir tímar. Kreppan, fall útrásarvíkinga og kapítalismans hefur komið því til leiðar að stjórn- málamenn sitja ekki sem fastast í sínum stólum held- ur kjósa að kljúfa nýja stjórnmálaflokka og segja af sér ráðherradómi ef þeim finnst þeir vera að svíkja eigin sannfæringu. Og það hlýtur bara að vera gott fyrir okkur kjósendur að vita loksins hvaða mann pólit- íkusar hafa að geyma. What else is new? NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Maður lærir miklu meira á því að gera hlutina sjálfur - Dr. Gunni tekur viðtal við Barða í Bang Gang
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.