Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 01.10.2009, Qupperneq 92
 1. október 2009 FIMMTUDAGUR68 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir eru Vilmundur Jósefsson formaður SA og Ragnar Önundarson. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson ræðir um matarmenningu við gest sinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 14.00 Setning Alþingis Bein útsending frá setningu Alþingis. 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn af Bengal (3:3) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (10:15) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (55:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 20.55 Áhættufíklar - Fallhlífar- stökkvarinn (Adrenalinjægerne: Höjt at flyve) Danskur þáttur. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (1:12) Þáttaröð um vísindi í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar. 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) (19:23) Bandarísk þáttaröð um lögmann auðugrar fjölskyldu í New York sem þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar. 23.10 Flóttinn (Die Flucht) (2:2) (e) 00.40 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 08.00 Buena Vista Social Club 10.00 A Little Thing Called Murder 12.00 Home Alone 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 A Little Thing Called Murder 18.00 Home Alone 20.00 Addams Family Values Addams-fjölskyldan þarf að bjarga frænda sínum frá því að lenda í klóm klækjakvendis sem hefur það eitt í huga – giftast til fjár. 22.00 Smokin‘ Aces 00.00 Dead Meat 02.00 Irresistible 04.00 Smokin‘ Aces 06.00 Into the Wild 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 15.15 TOUR Championship Present- ed Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð- inni í golfi. 16.10 Inside the PGA Tour 2009 16.35 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 18.15 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 18.55 Anderlecht - Ajax Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 20.55 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir komandi keppni. 21.25 F1: Rocks 22.15 Bardaginn mikli Mike Tyson - Lennox Lewis. 23.10 World Series of Poker 2009 00.05 Anderlecht - Ajax Útsending frá leik í Evrópudeildinni. 15.40 Blackburn - Aston Villa Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Liverpool - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches Liverpool - Chelsea, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches Arsenal - Blackburn, 2001. 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Wigan - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (1:10) (e) 08.00 Dynasty (62:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (1:10) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 17.10 Lífsaugað (2:10) (e) 17.50 Dynasty (63:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 18.40 Kitchen Nightmares (6:12) (e) 19.30 Game Tíví (3:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Everybody Hates Chris (19:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarár- um sínum. 20.30 Family Guy (18:18) Teiknimynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 21.00 Flashpoint (10:12) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. 21.50 Law & Order: Criminal Intent (20:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. Logan og Wheeler rannsaka hrottalegt morð á manni sem var óvinsæll og óvelkominn í hverfinu sínu. 22.40 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.30 She’s Got The Look (4:6) (e) 00.20 Secret Diary Of A Call Girl (6:8) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Elías, Gulla og grænjaxlarnir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Primeval (5:6) 11.45 Monarch Cove (14:14) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (21:21) 13.45 La Fea Más Bella (36:300) 14.30 La Fea Más Bella (37:300) 15.20 ´Til Death (2:15) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nift- eind, Bratz, Elías og Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (3:22) 19.45 Two and a Half Men (19:24) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) Tí- unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 20.40 The Apprentice (10:14) Í sjötta sinn leitar Donald Trump að nýjum lærlingi. Átján þátttakendur takast á í þrautum þar sem allt í senn reynir á viðskiptavit þeirra, markaðsþekking, leiðtogahæfileikar, sam- starfsvilji og færni í almennum samskiptum. 21.25 NCIS (8:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 22.15 Eleventh Hour (11:18) Eðlisfræð- ingurinn Jacob Hood aðstoðar FBI við rann- sókn sakamála sem krefjast vísindalegrar úr- lausnar eða eru jafnvel talin vera af yfirnátt- úrlegum toga. 23.00 The Departed 01.55 The 4400 (7:13) 02.40 Lake House 04.15 NCIS (8:19) 05.00 Eleventh Hour (11:18) 05.45 Fréttir og Ísland í dag > Rob Lowe „Ég á margar góðar minningar frá þeim tíma þegar ég var ungur og villtur en ég er líka guðslifandi feginn að því tímabili sé lokið.“ Lowe fer með hlutverk Roberts McCallister í þætt- inum Bræður og systur sem Sjónvarpið sýnir kl. 20.10 í kvöld. 20.00 Addams Family Values STÖÐ 2 BÍÓ 20.40 The Apprentice (10:14) STÖÐ 2 21.50 Law & Order: Criminal Intent SKJÁREINN 22.15 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Fé og freistingar SJÓNVARPIÐ ▼ Þeir sem einhvern tíma hafa sogast inn í sápuóperur þekkja líklega þá tilfinn- ingu að vita að sjónvarpsefnið sem þeir eru að horfa á er frámunalega lélegt, en geta bara ekki hætt að horfa. Þeir gera sér grein fyrir því að samtölin eru illa samin og illa leikin. Þeir horfa á leikmyndina og hugsa með sér að hún gæti jafnvel verið skárri í nemenda- leikhúsi menntaskólans, fylgjast með þegar aðalleikkonan er klónuð af því að eiginmaðurinn þorir ekki að segja börnum þeirra að hún sé horfin og talin af. Hrista hausinn yfir vitleysunni og halda áfram að horfa. Mér líður svolítið þannig þegar ég sogast í viku hverri inn í þáttinn The Best Years, sem sýndur er á Stöð 2 síðla á mánudagskvöldum. Hann fjallar í stórum dráttum um Samönthu Best sem er munaðarlaus og fær skólastyrk til að fara í háskóla í Boston. Einnig um samskipti hennar við herbergisfélagann og leiðindapíuna Kathryn og aðra vini og óvini á heimavistinni. Það er hreint út sagt allt vont við þennan þátt. Handritið, persónurnar, leikurinn og plottið. Sérstaklega fer í taugarnar á mér per- sónan Dawn Vargaz sem á að vera framúrskar- andi Hollywood-leikkona en gæti ekki leikið til að bjarga lífi sínu. Og af hverju slekk ég ekki á sjónvarpinu, skipti um stöð eða fer hreinlega að sofa? Ekki gott að segja, en ég skelli skuldinni á sápu- óperuheilkennið sem fær vel greint fólk til að leggja til hliðar alla skynsemi og límast við skjáinn. Kannski er þetta líka sjálfspíningar- hvöt sem drífur mann áfram, og vonin um að einhvern tíma muni þetta skána, leikararnir verði allt í einu í toppklassa eftir öll þessi ár af æfingu og að handritshöfundar hitti loksins naglann á höfuðið. Kannski, kannski, en þó ekki. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER HALDIN SÁPUÓPERUHEILKENNI Vont, vont, vont, vont, gott WALLFLOWER HUDDLE myndarammi PARTRIDGE skartgripatré STARBURST veggklukka Hvítlökkuð eða viðarlituð 30% AFSLÁTTUR AF UMBRA – NÝ SENDING Holtagarðar Opið: Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17 Kringlan Opið: Laugardag 10-18 Sunnudag 13-17 TEKK COMPANY Sími 564 4400 www.tekk.is RINGLING CONCEAL hilla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.