Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1961, Blaðsíða 27

Fálkinn - 24.05.1961, Blaðsíða 27
Hér lýknr Iþréttagetraun FÁLKANS. Sendið alla seðlana í einu í pósthólf 1411 09 merkið umslagið: íþróttagetraun. Verðlaunin eru sportvörur eftír eigin vali frá verzluninni HELLAS. Þá er komið að síðasta hluta Iþrótttagetraunar FÁLK- ANS, og er hann sem fyrr fólginn í þremur spurning- um. Þegar þátttakendur hafa skrifað svör þeirra á með- fylgjandi seðil, eiga þeir að senda alla seðlana þrjá til FÁLKANS, pósthólf 1411, og merkja umslagið: íþrótta- getraun. Verðlaunin eru, eins og fyrr hefur verið sagt, íþróttavörur eftir eigin vali frá Sportvöruverzluninni HELLAS. Frestur til að skila lausnum er til 15. júní næstkomandi. Og þá koma síðustu spurningarnar: 1. Hvað hafa íslendingar oft unnið landsleiki í knatt- spyrnu (A-lið)? 2. Voru íslenzkir íþróttamenn m,eðal keppenda á Olymp- íuleikunum í Berlín 1936? 3. Hefur kvennalandsliðið í handknattleik unnið lands- leik við Svíþjóð? Efri myndin er af íslenzkum þátttakendum á Olymp- íuleikum, en hvaða ár verður að sjálfsögðu ósagt látið. Neðri myndin er af landsliðinu í knattspyrnu 1948. SYÖR VIÐ SPURNINGUNUM: 1. 2. NAFN HEIMILI 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.