Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 21.06.1961, Blaðsíða 3
ÓiIVi'ai' ntanferðir .V)./ 1 It LEIÐin SUMARLEYFISFERÐ 7.-27. júlí A.-Þýzkaland — Tékkóslóvakía — Austurríki — Pólland. Sérstaklega ódýr: kr. 10.650 (allt innifalið). Baðströnd í Kiihlungsborn við Eystrasalt. Berlín — 6 dagar á Eystrasaltsviku (Kúhlungsborn) — Potsdam — Dresden — Karlo- vy Vary — Prag — Wien — Brati- slava — Ostrava— Krakow — Ausch- witz — Berlin. Ferð á Eystrasaltsvikuna, 7.—18. júlí. Flogið til Berlínar 7. júlí. — 10 dagar á strönd Eystrasaltsins. — Fjölbreytt dagskrá frá mörgum löndum. Flogið heim frá Kaup- mannahöfn. (Þátttakendur geta verið lengur á eigin kostnað). Vinnu- og skemmtiferð til Júgóslavíu, 7.—27. júlí. Með lest: Berlín — Prag — Budapest — Belgrad. — Ferðin er ætluð ungu fólki, sem vill vinna við vega- gerð í Serbíu og Ma- kedóníu, ásamt sjálf- boðaliðum frá mörg- um löndum. Unnið til hádegis virka daga. Einnig ferðast um landið. Mjög ód>rr: lcr. 8.700.— Ferð til Kína, 20. ágúst — 13. september. Helsinki — Moskva — Omsk — Irkutsk — Peking — Wuhan — Nanking — Shangliai — Hangchow — Peking — Moskva — Helsinki. Ferð til Rúmeníu og þaðan með skemmtiferðaskipi um Svartahaf og Miðjarðarhaf — í nóvember. Komið m. a. við á Kýpur og i Aþenu. Leitið nánari upplýsinga .. ——,. - ■ ■ -» — ' iM Ungt fólk í alþjóðlegum vinnuflokki í Júgóslavíu. FERÐASKRIFSTOFAN LANDSÝN Þórsgötu 1 — Sími 2-28-90. Opið 10—12 og 14—18,30. Vikublað. Otgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjöri Jón A, Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík. Síxni 12210, — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentemiðjan h.f. GREINAR: Tvö kvöld á Laugardalsvelli. Stutt spjall um þá, sem hafa gaman af að sjá 22 menn elta einn bolta.......... Sjá bls. 6 Olíuskipið í Seyðisfirði. Grein um atburð, sem gerðist á Seyðisfirði í síðustu heims- styrjöld................. Sjá bls. 10 Stutt grein um rithandarlestur Sjá bls. 26 MYNDASÍÐUR: Fjórar síður með myndum frá hátíðasýningu í tilefni af komu Ólafs Noregskonungs Sjá bls. 16, 17, 18 og 19 SÖGUR: Hvers vegna Albert A. Bogesen fór ekki í kóngsveizluna. Spánný smásaga eftir Gísla J. Ástþórsson ritstjóra. Höf- undur hefur sjálfur mynd- skreytt söguna .......... Sjá bls. 8 Eitt eilífðar smáblóm. Smásaga eftir Guðrúnu Jakobsen .. Sjá bls. 26 Sorgarleikur í höllinni. Saga byggð á sönnum atburði . . Sjá bls. 23 NÝJUNGAR: Blómahjal fráBerndsen í Blóm- um og ávöxtum. Hendrik Berndsen hefur tekið að sér að skrifa blómaþætti fyrir FÁLKANN í sumar, og fjall- ar fyrsti þáttur hans um meðferð stofublóma ....... Sjá bls. 14 Rosita. Ný myndasögupersóna heilsar lesendum FÁLKANS. Höfundur Rositu er danski skopteiknarinn Chris ..... Sjá bls. 14 ISLENZK FRÁSÖGN: Snæfjalladraugurinn. Mögnuð draugasaga, sem Þorsteinn frá Hamri hefur fært í let- ur. Myndsk.: Ragnar Láruss. Sjá bls. 12 Forsíðumyndin er tekin á göngum Þjóðleikhússins í hléi á hátíðasýningu, sem haldin var til heiðurs Ólafi V. Noregskonungi. í hléinu var veitt kampavín. Fjöl- marga þekkta borgara má greina á myndinni. (Ljósm. Oddur Ólafsson).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.