Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 25

Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 25
rcen lenzh peyóa a L óIocÍl t- Efni: 300 g 4 þætt ullar- garn í grunnlit gráum eða ljósum. 50 g. blátt og 50 g. rautt 4 þætt ullargarn. Dálít- ið af hvítu 4 þættu garni. Prj. nr. 2y2 og 3. Hringprj. nr. 3, 60 sm. langur. Hring- prj. nr. 2V2 40 sm. langur. Stærð: Brjóstvídd: 76—80 sentimetrar. Sídd: 45 sentimetrar. Ermalengd: 41 sentimeter. 15 1. og 22 umferðir á prjón nr. 3=5 sm. Bak og framstykki: Fitjið upp 188 1. á prjón nr. 2y2 og prjónið 30 umf. brugðningu (2 sl., 2 br.). Sett á hringprjón nr. 3 prjónuð ein umf. slétt, aukið út svo 234 1. séu á. Prjónað áfram slétt, „lýsnar“ í eins og skýringarmyndin sýnir, þar til 27 sm. Næsta umferð: Fellið 3 1. af, 109 1. sl., fellið 6 af, slétt umf. út. (Prjónað fram og til baka.) Næsta umferð: Fellið 3 1. af, 111 1. br. Geymið hinar lykkjurnar. Fellið 2 1. af í byrjun næstu 6 umf. (100 1. á) Geymið lykkjurnar. Þetta er framstykkið. Prjónið bakið á 110 1. sem geymdar voru, takið úr fyrir Frh. á bls. 35 ‘'L'fSIíAR'’ EOKD 1 ROIÍD 4 Gruímlitur Rautt Blátt kvítt ^Jómatar me i k nó^jonam 12 jafnstórir, stinnir tómatar. IV2 dl. hrísgrjón. 21/4 dl. vatn. paprika. 100 gr. hökkuð skinka. 150 gr. sveppir. 50 gr. smjör. Salt, pipar. Tómatarnir þvegnir og þerraðir. Lok skorið af þeim og þeir notaðir að innan. Salti stráð jnnan í, þeir geymdir á hvolfi. Hrísgrjónin soðin í vatninu í 12 mínútur, smjörinu hrært saman við. Hrísgrjónin látin standa undir hlemm í 10 mín- útur. Paprika, niðurbrytjuð skinka og smátt saxaðir sveppir látnir út í, blandað vel saman, kryddað með salti. Tómatarn- ir fylltir, raðað í smurt eldfast mót, steiktir við 225° í 10 mínútur. Lokið af tómötunum stungið ofan í. Borið fram volgt á kvöldborði. Á myndinni sjást döðlur. sem fylltar eru með osti. Stung- ið í grapealdin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.