Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1962, Síða 11

Fálkinn - 14.03.1962, Síða 11
æía leikrit og stykki úr leikritum einnig. í vetur hafa þau til dæmis lært og leik- ið hið fræga leikrit Oscars Wilde, The Importance of being Ernest. Þetta leik- rit er eins og mönnum mun kunnugt um mjög vandþýtt á erlendar tungur, því að tilsvörin og fyndni leiksins bygg- ist mjög á orðaleikjum, sem vart eru hugsanlegir, nema á ensku. Leiknemarn- ir hafa leikið þennan leik á íslenzku í þýðingu Bjarna Guðmundssonar blaða- fulltrúa. í þessum leikritum taka þau svo próf í vor. Þessi skóli stendur yfir í tvo vetur.“ * Við höfum nú kynnzt starfsemi leik- skólans að nokkru leyti. Eiginlega hafði skólinn verið húsnæðislaus þennan dag, því að verið var að nota leiksviðið, en þar var verið að setja á svið amerískan gestaleik, „Born yesterday“ En venju- lega fara skylmingarnar fram á sviðinu. — Þetta er strangur skóli, vorum við vissir um og okkur var nú svo sannar- lega orðið ljóst, að það er enginn leikur að læra að leika.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.