Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1962, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.10.1962, Blaðsíða 2
NOTI» iníSTINmilWK TIT 1IAC.KVÆMS NÁMS í BRÉFASKÓLA SÍS 1. Skipulag og starfshættir samvinnu- félaga: 5 bréf. Kennslugjald kr. 100.00. Kennari er Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. 2. Fundarstjórn og fundarreglur: 3 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. Kennari er Eirík- ur Pálsson. 3. Bókfærsla I, byrjendaflokkur: 7 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. Kennari Þorleif- ur ÞórSarson, forstjóri. 4. Bókfærsla II: 6 bréf, framhald fyrra flokks, sami kennari. Kennslugjald kr. 300.00. 5. Búreikningar: 7 bréf og bókin: „Leið- beiningar um færslu búreikninga". Kenn- ari er Eyvindur Jónsson, búfræðingur. Kennslugjald kr. 150.00. 6. íslenzk rittritun: 6 bréf cftir kenn- arann Sveinbjörn Sigurjónsson, magister. Kennslugjald kr. 350.00. 7. íslenzk bragfræði: 3 bréf eftir kenn- arann Sveinbjörn Sigurjónsson, magister. Kennslugjald kr. 150.00. 8. íslenzk málfræði: 0 bréf eftir kenn- arann Jónas Kristjánsson, cand mag. Kennslugjald kr. 350.00. 9. Enska I, byrjendaflokkur: 7 bréf og ensk lesbók. Kennari er Jón Magnússon, fil. cand. Kennslugjald kr. 350.00. 10. Enska II: 7 bréf, auk leskafla, orða- safns og málfræði. Framhald fyrra flokks, sami kennari. Kennslugjald kr. 300.00. 11. Danska I, byrjendaflokkur: 5 bréf og Litla dönskubókin eftir kennarann Ágúst Sigurðsson, cand. mag. Kennslugjald kr. 250.00. 12. Danska II: 8 bréf og kennslubók í dönsku eftir kennarann. Kennslugjald kr. 300.00. 13. Danska III: 8 bréf, svo og kennslu- bók, lesbók, orðasafn og stílhefti eftir kennarann. Kennslugjald kr. 450.00. 14. Þýzka: 5 bréf, þýdd og samin af kennaranum Ingvari Brynjólfssyni, menntaskólakennara. Kennslugjald kr. 350.00. 15. Franska: 10 bréf, þýdd og samin af kennaranum Magnúsi G.Jónssyni, mennta- skólakennara. 16. Spænska: 10 bréf, þýdd og samin af kennaranum Magnúsi G. Jónssyni, menntaskólakennara. Kennslugjald kr. 450.00. 17. Esperanto: 8 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 18. Reikningur: 10 bréf. Þorleifur Þórð- arson kennir. Kennslugjald kr. 400.00. 19. Algebra: 5 bréf eftir kennarann, Þór- odd Oddsson menntaskólakennara. — Kennslugjald kr. 300.00. 20. Eðlisfræði: 6 bréf eftir kennarann Sigurð Ingimundarson, efnafræðing. — Kennslugjald kr. 250.00. 21. Mótorfræði I: G bréi' eftir kennar- ann Þorstein Loftsson, vélfræðing. — Kennslugjald kr. 350.00. 23. Siglingafræði: 4 bréf. Kennari Jón- as Sigurðsson, Stýrimannaskólakennari. Kennslugjald kr. 350.00. 24. Landbúnaðarvélar og verkfæri: 0 bréf. Kennari er Haraldur Árnason, land- búnaðarvélaverkfræðingur. Kennslugjald kr. 150.00. 25. Sálarfræði: 4 bréf, þýdd og tekin saman af kennurunum dr. Brodda Jóhann- essyni og frú Valborgu Sigurðardóttur. Kennslugjald kr. 200.00. 26. Skák I, byrjendaflokkur: 5 bréf á sænsku. Kennslugjald kr. 200.00. 27. Skák II: 4 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 28. Starfsfræðsla: Bókin „Hvað viltu verða?“ Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur svarar bréfum nemenda og gefur upplýs- ingar og leiðbeiningar varðandi storfs- og stöðuval. Kennslugjald kr. 200.00. TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli S.Í.S veit- ir ungum og gömlum, konum og körlum, tækifæri til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yðu missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika á að komast áfram í lífinu. Þér getið gerzt nemandi hvenær ársins sem er og eruð ekki bundinn við náms- liraða annarra nemenda. Bréfaskóli S.Í.S. býður yður velkominn. Utanáskrift Bréfaskólans er: Bréfaskóli S.Í.S., Reykjavík. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirtöldum námsgreinum: □ Vinsamlega sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr. nafn heimilisfang td 73 03 w o< r 73 M W ££, 02 O t» * & 3 a

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.