Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1962, Blaðsíða 39

Fálkinn - 17.10.1962, Blaðsíða 39
— Hvað kernur pá{agaukurinn þessu hjónaskilnaðarmáli við? — Ég œtla að leiða hann sem vitni — hann hefur lœrt öll ókvœðisorðin sem maðurinn minn noiar um mig. * _e — Hvert í þreifandi. Nú hafa þeir sett mig inn! — Þú ferðast alltaf á öðru farrými. — Já, ég neyðist til þess, því lánardrottnar mínir ferðast á þriðja. mjólkin syði upp úr. — Ég gerði það. Klukkan var nákvæmlega 3.32 þcgar hún sauð. — Ekki horða með fingrunum, Tumi. Til hvers heldur þú cíð guð hafi gefið þér ga'lana. — Já, en mamma, gaf hann okkur ekki fingurnar líka? Ný uppgötvun: Regnhlíf með sjón- pípu. — Jœja, Hans. Varstu að biðja hann pabba um samþykkið? — Nei, þetta var bara bifreiðar- slys. — Hvers vegna í ósköpunum ber stúlkan fram matinn með hatt á höfðinu? — Hún er ekki ráðin í því hvort hún verður hérna. — Fyr má nú vera smekkur- inn, sem karlmennirnir hafa!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.