Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.02.1963, Blaðsíða 3
SIMCA 1000 ER: SIMCA I 000 : the engine : 5 main bearings, robust, brilliant and thrifty, deliv- ering an untiring 50 horsepower — gear box: easy to operate, ruggedand precise, yet flexible, with 4 fully synchronised forward speeds — suspension : designed to laugh at the roughest roads — road holding: outstanding, thanks to the suspension, and the balanced weight distribution plus a very low center of gravity — hydraulic brakes: powerful, progressive, lasting — in short, a car whose possibilities are never exhausted 1 • Fjögra dyra, með rúðum sem skrúfa má alveg niður, fyrir fjóra farþega. • Með sérstökum fjaðraútbúnaði, gerðum fyrir hvert hjól. • Vélin 50 SAE hestöfl, vatnskæld, staðsett afturí. • Gírkassi fjögra gíra, allir „synkroniseraðir“, fyrsti gír einnig. • Miðstöðin mjög góð, tekur loftið inn að framan. • Simca 1000 er alveg rykþéttur. • Simca 1000 er einkar þægilegur í akstri og lítið verður vart við holótta vegi. • Simca 1000 eyðir aðeins 7 benzínlítrum á 100 km. • Kjörorð Simca-verksmiðjunnar er: Simca 1000 er stór að- eins að innan. • Hagsýnt fólk velur Simca og ekur í Simca. • Simca 1000 kostar kr. 125.000.—. Einkaumboð: JBergur Lúrusson Brautarholti 22 — Reykjavík — Sími 17379. • ’ ■ ii® : s I - í- ' . ÍÉI 11 ■Í » - GREINAR: AUur heimurinn er mitt presta- kall. Jökull Jakobsson ræðir við Halldór Kolbeins, sálusorg- ara Kiljans......Sjá bls. 8 Mánudagskvöld með Svavari Gests, Sagt frá skyndiheim- sókn til Svavars Gests.... Sjá bls. 12 Er lífsleiði almennur hér á Iandi? FÁLKINN leggurþessa spurningu fyrir þrjá menn: Braga Friðriksson, æskulýðs- leiðtoga, Gylfa Ásmundsson, sálfræðing, og Sigurð A. Magn- ússon, rithöfund .. Sjá bls. 16 „Ég syngur sko ekki neitt ..“ FÁLKINN bregður sér á ný- stárlega barnaskemmtun í Há- skólabíói ...... Sjá bls. 20 Válynt er íslandshaf. Islenzk frásögn um sjóhrakninga í hafís hér við land. Jón Gísla- son hefur tekið saman. Teikn- ing eftir Jón Helgason..... Sjá bls. 14 SÖGUR: Skák og mát, spennandi saka- málasaga........Sjá bls. 18 Fagrar konur eru liættulegar, smásaga frá Afríku eftir hinn kunna höfund, Stuart Colete.. Sjá bls. 10 Rauða festin, hin spennandi framhaldssaga eftir Hans Ul- rich Horster, höfund Gabri- ela............. Sjá bls. 22 Naumt skammtað. Litla sagan eftir Willy Breinholst..... Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Fálkinn kynnir væntanlegar kvikmyndir, Pósthólfið, Heyrt og séð, Kvenþjóðin eftir Krist- jönu Steingrímsdóttur, hús- mæðrakennara, Heilsíðu verð- launakrossgáta, Stjörnuspá vikunnar, myndasögur, mynda- skrítlur, Astró spáir í stjörn- urnar og fleira. FORSlÐAN: „Nú verður Veturliði frægur,“ sagði Svavar Gests, þegar við tókum af honum þessa mynd á heimili hans, en málverkiS er einmitt eftir Veturliða Gunnarsson. Sjá grein og myndir um skyndiheimsókn til Svavars Gests á bls. 12. (Ljósm. Jóhann Vilberg). Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.