Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 26

Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 26
KVENÞJÓÐIN Kitstjóri: Kristjana Steingrímsdóttir, húsmæðrakennari. Prjónuð á 2 fína og 2 grófa prjóna, en það mynstrið á blússunni kemur ein- rnitt fram við það, að skipt er um prjóna. Efni: Nál. 250/300/g Dralon garn eða svipuð gerð af garni, Prjónar nr. 3 >/2 og 7. 17 1. með mynstri = 10 cm. Stœrð: 40—42. Framstykki og bak (prjónað eins): Fitjið upp 80 (84) 1. á prj. nr. 3%; prjónið 8 umf. sléttprjón. Haldið áfram að prjóna sléttprjón, en prjónið á vixl 2 umf. með prj. nr. 7 og 3y2. Þegar síddin er 37 1. er fellt af fyrir hand- veg, 2 1. í byrjun næstu 2 umf. Prjónið því næst .saman 2 1. í byrjun og enda annarar hverrar umferðar 3 (4) sinn- um. Prjónið beint þar til síddin er 53 cm. Felldar af 30 miðlykkjurnar fyrir hálsmáli og hvor öxl prjónuð fyr- ir sig. Takið úr 1 1. í byrjun annarrar hverrar umf. hálsmegin 3 sinnum, fell- ið öxlina af í 3. lagi frá handlegg, byrj- ið að fella af fy-rir öxl, þegar tekið er úr í 2. sinni í bakinu. Frágangur: Saumið aðra öxlina sam- an með aftursting á röngunni. Takið upp 131 1. í hálsinn á prj. nr. 3%. Prjón- ið 4 umf. brugðningu (1 sl., 1 br.). Fellt laust af sl. og br. Saumið hinn axla- sauminn. Takið upp 95 1. á prj. nr. 3y2 í hvorum handveg. Prjónið 6 umf. brugðningu. Fellt af sl. og br. Hliðar- saumarnir saumaðir saman með aftur- sting. Brjótið 4 umf. inn af á kant- inum að neðanverðu, saumað fast. Teygja dregin í kantinn. Ekki má pressa blússuna. Vefjið hana inn í rakt handklæði, leggið hana síðan flata, þar til hún er þurr. í kæliskápum er oít nokkuð svo bland- ið loft af hinum ýmsu fæðutegundum, sem í þeim eru geymdar. En ef sítróna er skorin í tvennt og lögð inn í skáp- inn, verður loftið fljótlega ferskt. Mun- ið, að skipta um sítrónu við og við, því að sítrónan geymist ek'-í "-'’-’iaust, þótt í ísskáp sé. FALK4NN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.