Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 22

Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 22
Léttur og sumarlegur búningur. Blússan, sem Þor- björg Berhard er í, er úr hvítu terrilíni, en pilsið er úr svampefni og liturinn er rauður. Takið eftir kögrinu á pilsinu. (Myndin efst til vinstri). Hann er hentugur þessi tvískipti kjóll, sem Þorbjörg er í. Hann er annars úr rauðu jersey. (Myndin efst til hægri). Þessi búningur er ákaflega hentugur, ef farið er út á land í ferðalög. Buxumar eru úr hinu vinsæla stretchefni, en jakkinn er úr rifluðu flaueli, koníaksbrúnu. (Neðri mynd til vinstri). Svampefnin eru nú einkar vinsæl, enda létt og þægileg. Pilsið er úr rauðu foam-efni, en blússan úr rauðteinóttu silki. (Neðri mynd til hægri). 22 FÁLKINN . v C-vV i' m H í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.