Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og timaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. HAPPDRÆTTI Nýlcga opinberuðu trúlofim slna ungfrú GuSrún Ásta Thorlacius og Jóhannes Ástvaldsson vcrzlunar- maður frú Akranesí. Vísir 26. júní ’63. Send.: Guðný Á. Helgadóttir. Vísir 18. júní 1963. Send.: B. V. f Alþýðublaðið 10. maí 1963. Send.: B. V. Hæsíl ínaður i heimimim var Robert Perahing Wádlow og hefur cnginn siegið bað met siðan. En hann náði 280 cm. haeð. Hann fæddist únö Wi8 i IÖinois i Bandaríkjun- um og ciö 15. júU' 1540 í Mic- higanriki. Hanti <?r hér hjá ktasðskeranu'm skömmu áður en hann dó. Þjóðviljinn 2. júlí 1963. Send.: Oddur Ólafsson. 144 hvalir, 10 áiar og 3 silangar NÖ eru vi.-ict<V:r 144 hv.'.V: kt. 1.80 e.h. í Daiít<i þoku er i hvalamiúunum. Morgunblaðið 30. júní ’63 Send.: Steinunn Helgadóttir. HAGAfíAKARÍ TóimtHarhagn 17. Sítni 1388». Pramleiðir: Hart brauð Viðskiptaskráin 1961. Send.: B. V. .. : ■■■•> v , Aðfaranótt luugardags vnrð harður árekstur á mótum Sund- ■ laugavegar og Reykjavíkur. Kast/. aðist Önnur bifreiöín á Ijósaríauri Tíminn 19. maí ’63. Send.: Sigríður G. Halldórsd. Hlátur bía/tdaðíst rödd minni og hún tfní.ri viA o? i>ouð mér ínní.vfir. Hún hrrvrOí sig tnuð sjájísöryggij var i cno dasáifnlvcfra yð vJrGá íyrir sér. Húiv hrwííi viii. hú»v gengí bcrfÁítt i ,Mnsö^h«B> v,vjufn og rér vkkí að ktfjr.jíi ■ >..< n.iVÚW.ifjt (j,t{ ^eirra Mánaðarritið í febrúar 1963. Send.: B. V. Húseigendur Vi8 enim stiHtar stúlkur tvœr, staðrastat ug þrifnai. i. Okkur var sagt upp i gær, aí ibúð yrðum hrilrmr. . Ef þú vilt viS okknr tala, J ajttirðu að reyna irá se.\ tíl J. Húsnæði viljurrt hjá þér fala, . hrintdu r 16-7-00. Morgunblaðið 19. júní ’63. Send.: S. M. Predikarinn og púkinn Vertu trúr yfir litlu. Já, það safnast þegar saman kemur. Gáfurnar Heimspekingurinn John De- wey sagði eitt sinn svo: — Gáfnapróf minna mig alltaf á það hvernig grísir voru vegnir begar ég var strákur. Þeir tóku langan planka og létu hann vega salt á steinvegg bundu grísinn við annan endann á plankanum. Síðan leituðu þeir uppi stein, sem í fljótu bragði virtist vera jafnþungur og grísinn. Þeir bundu hann við hinn endann. Síðan giskuðu þeir á, hvað steinninn væri þungur. Vináttan Maður nokkur var afar hjálpsamur. Fyrir nokkrum árum kom vinur hans í heim- sókn. Hann var í miklum vandræðum og maðurinn góð- sami hjálpaði honum. — Aldrei skal ég gleyma þessum vinargreiða, sagði hann. Og það gerði hann heldur ekki. Fyrir nokkru kom hann aftur. Hann var aftur í mikl- um vandræðum staddur. Samkvæmislífið í boði nokkru belgdi eld- flaugasérfræðingur sig út og skýrði grobbinn frá því, að Bandaríkjamenn hefðu sent tugi músa út í geiminn. Virðuleg frú sat rétt hjá honum og grobb hans fór í taugarnar á henni: — Segið mér, sagði hún, er það ekki nokkuð dýr útrým- ingaraðferð. Lögfræðingarnir Lögfræðingur nokkur heyrði að vinur hans nýlátinn hefði látið eftir sig nokkrar milljón- ir króna. Þá mælti hann: — Það er nú dálagleg summa til að koma undir sig fótunum hinum megin. Tannlæknarnir Kunningi okkar fékk heift- arlega tannpínu og hringdi þegar í stað til tannlæknis. Klínikdaman tjáði honum, að hann gæti fengið tíma eftir fjóra mánuði. — En þá verð ég kannski dauður úr tannpínu. DOMIMI Maður er bara ung- ur einu sinni. Þegar maður eidisf verður maður að finna upp aðra afsökun. — Nú, sagði stúlkan, en þér getið þá alltaf afpantað tímann. Leikararnir Einhverju sinni var Joe E. Lewis, leikaranum kunna, sýnd ljósmynd af honum sjálfum. Hann mælti þá hneykslaður: — Þessi mynd hefur verið tekin, þegar ég var mikið eldri. Trúflokkarnir Trúboði sértrúarflokks sagði bandaríska heimspekingnum, Emerson, að jörðin mundi farast eftir tíu daga. — Nújá, sagði Emerson, en við getum svo sem vel verið án hennar. Blaðamennskan Blaðamaður hjá stóru dag- blaði hér í borg kom að máli við okkur og sagði: — Það er ergilegt fyrir mann að gera rósir. En enn ergilegra er það, að en£ain tekur eftir því. sá bezti Ungur sölumaður baðst gistingar á bœ ein- um. Rignt hafði eins og hellt vœri úr fötu. Þegar hann vaknar morguninn eftir, sá hann beljandi straum fyrir utan. Með honum flutu girðingastaur- ar, hœnsnakofar, trjágreinar og stráhattur. Stuttu seinna sá hann stráhattinn koma — og þá á móti straumnum upp með húsinu. Síðan sigldi hann aftur niður með því — og aftur upp. Sölumaðurinn hugsaði með sjálfum sér, hvort hann hefði misst þá litlu glóru, sem guð hafði gefið honum. Að lokum kallaði hann á heimasœtuna og spurði hana um þetta. — Ó, sagði hún, eftir að hafa litið aðeins á stráhattinn, — þetta er örugglega hann afi. Hann sagði í gær, að svo liti út sem jörðin vœri að farast og því vœri betra að slá grundina áður. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.