Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 27
Augnablik sat hann kyrr og starði á mig feins óg hann horfði gcgnum þoku. ' Ég bjóst ekki við málefnalegu svari, ég bjóst við gamansömum útúrsnúning. Eh skyndilega sagði hann. ákveðinn: I — Að þú værir farin að drekka. í Mér lá við að fara að hlæja. Ég veit I ekki hvers vegna. — Ég er ekki byrjuð á því. — Ekki? Gott. Hann brosti. — Þú skalt ekki- brosa, pabbi. Ég hugsa að þér finnist þetta jafnslæmt eða verra. Hann hélt samt áfram að brosa, nærri því ásakandi eins og til.að segja, að hann vaeri. viss um, að það gæti ekki verið svo hættulegt. Ég tók það ekki sem hrós. Það var einungis það,. að hann áleit mig eins vanhæfa til að fara með.ýkjur eins og hann sjálfan. — Ég er ófrísk, sagði ég. . Orðin hræddu líka sjálfa mig. Ég óskaði þess stráx, að ég hefði sagt það Varlegar. Ég sá hvernig brosið hvarf af andliti hans. Ég béið næstum óþolimnóð eftir j áð hann hellti sér yfir mig.- En hann sagði ekki néitt. Hann starði bara fram fyrir sig. Það var eins og hann hefði fengið kúlu í magann og væri viss um, að vítiskvalir fylgdu þá og þegar. Loks nuddaði hann augun eins og hann væri að nudda úr þeim Istírur. — Ég skil það ekki almenniíega, tautaði hann. Svo setti hann olnbogana á borðið og faldi andlitið í höndunum. Skyndilega varð ég hrædd. í einni svip- an hafði ég refsað honum fyrir allar þær sálarkvalir, sem hann háfðí valdið mér, og ég iðraðist, iðraðist svo inrii- lega, að á þessu augriabliki fannst mér þetta það vérsta af öllu. Þegar hanh hafði jafnað sig svolítið, sneri hann sér: að mlr öskuréiður og bað mig hverfa ur sínu húsi, Ég v&ri ekki betri en götustelpa. Ég var næstum glöð, að hann skyldi taka þéssu svona — ég hefði ekki þolað það, ef hann hefði verið samúðarfullur og hjálpsámUr. Ég gakk í áttina til hússins í Fulham og hugsaði um það á meðan, hvers vegna ég hefði ósjálfrátt valið óáðlað- andi og hrörlegt hverfi til að búa í. Að vísu varð ég að fá eitthvað ódýrt, en það lá eitthvað meira á bak við Á ein- hvern óljósan hátt vildi ég refsa sjálfri — Ég vissi ekki, að það væri neitt mér, eg vildi velja mér umhverfi, sem * ljös hér: ságði ég' önúg; ' - væri- í samræmi við ástæður mínar. En Það var kveikt á peru. Húri bar ekki ég hefði ekki válið hliðargötUr Fulham, mikið ljös, en rióg t’ií að'sýná .mér borð- áður en mér lenti saman við pabba. ið, stiganri ög mánninri, sem hafði talað Það var úðarigning. Hárið límdist við til mín. höfuðið, og regnið rann niður handleggi Hann var dökkur og horaður. Hann og hendur og myndaði smápolla í vös- var með baúga undir augurium og virt- unum á regnfrakkanum og breytti ryk- ist ekki sérlega vel til hafður. inu í þeim í eitthvað, sem líktist fæt- — Slökkvarinn er hérna, rétt fyrir inum í flösku af ódýru vím. Flaska innan dyrnar, sagði hann. — Maður af ódýru víni, það var góð hugmynd, verður að hlaupa til að ná upp á næstu Ég fór inn í vínbúð og keypti ein- hæð, áður en ljósið slokknar. hverja portvínstegund, þess konar yín, — Þakka, Sagði ég og sneri mér við. sem maður fær þrjár flöskur af fyrir Hann fylgdi mér upp og sýndi mér pund. Ég er enginn vínþekkjari, en ég hvar næsti slökkvari var. Ég þakkaði veit hvað er lélegt. Eins og mér leið honum aftur, stuttaralega. Ég yar ekki gat verið hættulegt að kaupa eitthvað, viss um, hvort fnykurinn var af hon- sem mér þótti gott að drekka. um eða húsinu. Það var næstum dimmt. þegar ég — Hvar búið þér? kom að húsinu. Ég lauk upp og rak. — Á efstu hæð. mjöðmina í borðið í ganginum, þegar — Að götunni eða g.arðinum? ég þreifaði eftir grindvei;kinu. Ég bölv- — Götunni. aði borðinu og bölvaði áftur, þegar ég — Nú, já, vitið þér. hver bjó þar á hrasaði í neðstu tröppu. „ undan yður? . — Er ekki betra að kveiþja ljós held- — Nei. Mig langar ekki til að vita ru' en að nota orð, sem.ekki hafa ne'in það heldur lét sem ég- heyrði ekki, en jákvasð áhrif á dauðan hlut? hann stanzaði ekki. ÞAÐ SEM GERÐIST í FYRSTA HLUTA ’ Herbergið, sem ég tók á leigu var á fimmtu hæð í húsi í fátækrahverfi og þáð bjuggu tvær vændiskonur í kjallaranuiri. Starfið, sem ég hafði á Drummondgistihúsinu, var vel Iaunað. Það var i því fólgið að halda blaða- mannafuhdi eg sjá um auglýsingar fyrir gesti. Mig hafði dreymt um að verða leikkona. En ég varð að yfirgefa léikhúslð, sem ég starfaði við. Ég hafði tékið þetta herbergi, áf því áð það var rnjög ódýrt og á þann hátt gæti ég sparað. Ég vonaði, að ég gæti leynt því, hvernig komið var fyrir mér í fjóra mánuði, en þá myndi ég neyðast til að skýra yfírmanni mínum frá því. ÁngiStin hafði váxið ihrira með mér. Pabbi hafði heyrt að ég var að gráta, en þegar hann kom og settist á rumstökkinn, gat ég ekki ferigið af níér að segja honum það, sem þó hafði verið ætlun mín. Ég var nefniléga ófrísk. Næsta dag fór ég til læknis. Ég sagði honum að ég væri ófrísk og hann spurði, hva.ð hinn stolti tilvonandi faðir ætlaði sér að gera. Ef þér getið talið hann á að giftast yður er það 'betri lausn á málinu. Ég skal útvega yður viðtal við Iækni, sem sltrifar undir vottorð um, að þér séuð óhæfar til að ala barn. Þegar það er komið í Iag, leggist þér inn á sjúkrastofu mína. En gjaldið er mjög hátt. — Hvað kostar það? spurði ég. Ég varð skyndilega svo áhugasöm, að ég gat varla beðið eftir svari hans. \ FALKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.