Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 15
„Og draga þeir marhnút í drenginn sinn/ Duus kaupir a£ þeim málfiskinn,“ svo kvað Þórbergur í eina tíð. Nú er öðru vísi um að horfast á Duusbryggju, þar er komin heldur ópóetisk benzínstöð og Hafnarhúsið er þar, þar sem áður lögðu bátar að bryggju Duus gamla, drekkhlaðnir af þorski, sem ef til vill var fenginn um borð í einhverjum trollar- amim, sem dró sína vörpu upp við landsteina svo að tómthúsmenn höfðu varla til hnífs og skeiðar. Nú er öldin önnur, nú eiga flestir þeirra bíla og öll heimsins þægindi. MYNDIR TÓK MYNDIÐN FALKINN 15

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.