Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Side 15

Fálkinn - 04.09.1963, Side 15
„Og draga þeir marhnút í drenginn sinn/ Duus kaupir a£ þeim málfiskinn,“ svo kvað Þórbergur í eina tíð. Nú er öðru vísi um að horfast á Duusbryggju, þar er komin heldur ópóetisk benzínstöð og Hafnarhúsið er þar, þar sem áður lögðu bátar að bryggju Duus gamla, drekkhlaðnir af þorski, sem ef til vill var fenginn um borð í einhverjum trollar- amim, sem dró sína vörpu upp við landsteina svo að tómthúsmenn höfðu varla til hnífs og skeiðar. Nú er öldin önnur, nú eiga flestir þeirra bíla og öll heimsins þægindi. MYNDIR TÓK MYNDIÐN FALKINN 15

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.