Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 33
Hin fullkomna vörn gegn tannskemmdum þekkist ekki. En þetta er víst. Glerungur tannanna þarf aS rofna, til að tannskemmdir geti hafizt. Fyrir nokkr- um árum uppgötvuðu tannvísindamenn, að efmð FLUORIDE styrkir glerung tannanna að miklum mun og minnkar tannskemmdir um allt að 50%. Ef þér viljið áfram hafa heilar tennur, þá breytið um í dag og notið framvegis Super Ammident tann- krem með FLUORIDE. ^A^dent. Hrútsmerníö (ttl. marz—20. avrílJ. Eitt boðorð ættuð þér að hafa hugfast 1 þessari viku en það hl.ióðar svo: Vinna ok meiri vinna. Sennilega verður þessi vika ekki með öllu vand- ræðalaus en ef þér farið að málunum með sát ætti allt að ievsast. Nautsmerkiö (21. avríl—20. maí). Gætni ok lipurð i umgengni við aðra ætti að auðvelda yður að ná settu marki. Þér ættuð að rétta vini yðar sem er í vanda staddur hiálpar- hönd.Gefið gát að einkalífi vðar. Tvíburamerkiö (21. maí—20. iúní) Látið ekki bugast af smámunum heidur vaxið við hverja þraut. Bið yðar til að ná settu marki mun sennilega fara að styttast ok þess vegna ættuð þér að líta björtum aueum á framtiðina. Krabbamerkiö (21. júní—20. iúli). Heilbrigður metnaður er að siálfsögðu ágaetur en látið hann ekki hlaupa með yður í eönur því að það getur haft hroðalegar afleiðingar. Verið vel vakandi oe þá mun allt fara vel að lokum. M^ykillinn nö sparnaði við upphitun á íbúð yðar er Rafgeisla- hitun. Hafið samhand við okkur og við segjum yður hver mánaðareyðsla yðar muni verða með RAFGEISLAÍ3ITUN H.F. Ljónsmerkiö (21. júli—21. áaúst). Enn sem fyrr ættuð þér að hugsa um það fyrst oe fremst að bæta sambúð yðar við aðra. Það er mikil nauðsyn ekki sízt vegna áhugamála yðar sem eru þess eðlis að þau kunna að leiða til árekstra. Jómfrúarmerkiö (21. áaúst—22. sevt.). Verið ekki of smámunasamur í umgeneni yðar heldur reynið að hliðra svolítið til. Það léttir yður og öðrum lífið. Reynið að bæta þennan skapbrest. Föstudagurinn verður ekki sem skemmtilegastur. Vonarskálamerkiö (23. sept—22. okt.). Þessi ágæta hugmynd sem þér hafið iengi haft ! á prjónunum virðist vart framkvæmanleg nema j þér leitið ráða h.iá þeim sem eitthvað vit hafa á i hlutunum. Vikulokin verða skemmtileg. Svorödrekamerkiö (23. okt.—22. nóvJ. Misskilningur mun leiða ti) áreksturs milli yðar og nákomins ættingia en það ætti að vera hægt að lagfæra málin ef nægur vilji er fyrir höndum hjá báðum aðiljum. Boqamannsmerkiö (23. nóv.—20. des.). Persóna nokkur sem þér hafið lengi unnið með en ekki virt viðtals mun sækjast eftir vináttu yðar í þessari viku og þér ættuð að taka þeirri vináttu. Vikulokin verða sérlega skemmtileg. Steinc/eitarmerkiÖ (21. des.—19. janúar). Þér hafið rniklar ráðagerðir í huga en vafamál má telja hvort yður tekst að koma þeim öllum í framkvæmd nú sem stendur. Það væri ef til vill rétt fyrir yður að draga allar stór ráðagerðir á laneinn. Vatnsberamerkið (20. janúar—18. febrúar). Loftið er læviblandið þessa dagana og miklar likur eru fyrir því að allt springi í loft upp í einkalifi yðar. Þess vegna ríður mikið á að þér rasið ekki um ráð fram bessa dagana. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Þetta verður viðburðasnauð vika að minnsta kosti framan af en undir vikulokin getur farið að giæðast til. Þér skuluð vera gætinn í fjármál- um og ættuð ekki að ráðast i stórframkvæmdir. Grensásveg 22 — Sími 18600. U FALKINN 33

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.