Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 23

Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 23
Efni: 7 hnotur Beehive Doubl« Knitting (350 g). Prjónar númer 3 og' 4. 5 hnappar. Skammstöfun: sl. = slétt, br. = brugðið, 1. = lykkja, sm. — saman, sn. = snúið. 12 1. á breiddina með prj. nr. 4 = 5 cm. Mynstrið: 1. umf.: (réttan) 1 sl„ ★ 6 sl., 1 br., krossið 2 1. aftan frá (= prj. fyrst aðra 1. sl. tekið aftan í 1., því næst fremri 1. sl. framan frá, látið báðar 1. renna í einu yfir á prj. í hægri hendi), 1 br., ★ endurtekið frá ★—★, endið umf. með 7 sl. 2. umf.: (rangan) 1 sl., 6 br., ★ 1 sl., krossið 2 1. framan frá (= prj. fyrst aðra 1. br. framan frá, því næst fremri 1. br. framan frá, látið báðar 1. renna í einu yfir á prj. í hægri hendi), 1 sl. 6 br. ★, endurtekið frá ★—★, endið umf. með 1 sl. 3—6. umf. eins og 1. og 2. umf. 7. umf.: (réttan), 1 sl., ★ 1 sl. 1 br., 2 1. aftan frá, 1 br., 5 sl. ★, endurtekið frá ★—★ og endið umf. með 1 sl., 1 br., krossið 2 1. aftan frá, 1 br., 2 sl. 8. umf.: 1 sl., 1 br., 1 sl., krossið 2 1. framan frá, 1 sl. 1 br. ★ 5 br 1 sl, kross* ið 2 1. framan frá, 1 sl., 1 br. ★, endur- tekið frá ★—★ og endið umf. með 1 sl. 9—12 umf. eins og 7—8. umf. Þessar 12 umf. mynda mynstrið. Bakið: Fitjið upp 78 1. á prj. nr. 3 og prj. 3 cm brugðningu, 1 sl. 1 br. Sett á prj. nr. 4, mynstrið prjónað, þar til komnir eru 18 cm. Réttan snýr upp, fellt af fyrir handvegi í byrjun beggja vegna 2, 1 , 1 1. Þegar handvegurinn er 14 cm er fellt af fyrir öxl 7 1. 2 sinn- um og 8 1. einu sinni. Fellið 20 1. sem eftir eru í einu. Vinstri boðangur: Fitjið upp 38 i. á prj. nr. 3 og prjónið 3 cm brugðningu 1 sl. 1 br.. Sett á prjón nr. 4 og mynstrið prjónað. Þegar hæðin er sú sama og á bakinu er fellt af fyrir handveg við hliðarsauminn á sama hátt og á bakinu. Þegar handvegurinn er 12 cm (endað við hálsmál) er fellt af fyrir hálsmáli 4, 3, 2, 2, 1 1. og þegar handvegurinn er jafn bakinu (endað við handveg) er fellt af fyrir öxl sem áður. Hægri boðangur prjónaður sem spsgil- mynd af þeim vinstri. Ermar: Fitjið upp 38 1. á prj. nr. 3 og prj. 3 cm brugðningu. Sett á prj. nr. 4 og mynstrið prjónað, aukið jafnt út í 1. umf. svo 48 1. séu á. Aukið því næst út um 1 1. hvorum megin í 8. Framh á bls. 30 FALKINN 23

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.