Fálkinn - 04.09.1963, Qupperneq 23
Efni: 7 hnotur Beehive Doubl«
Knitting (350 g). Prjónar númer
3 og' 4. 5 hnappar.
Skammstöfun: sl. = slétt, br.
= brugðið, 1. = lykkja, sm.
— saman, sn. = snúið. 12 1. á
breiddina með prj. nr. 4 = 5 cm.
Mynstrið: 1. umf.: (réttan) 1 sl„ ★
6 sl., 1 br., krossið 2 1. aftan frá (= prj.
fyrst aðra 1. sl. tekið aftan í 1., því næst
fremri 1. sl. framan frá, látið báðar 1.
renna í einu yfir á prj. í hægri hendi),
1 br., ★ endurtekið frá ★—★, endið
umf. með 7 sl.
2. umf.: (rangan) 1 sl., 6 br., ★ 1 sl.,
krossið 2 1. framan frá (= prj. fyrst
aðra 1. br. framan frá, því næst fremri
1. br. framan frá, látið báðar 1. renna í
einu yfir á prj. í hægri hendi), 1 sl.
6 br. ★, endurtekið frá ★—★, endið
umf. með 1 sl.
3—6. umf. eins og 1. og 2. umf.
7. umf.: (réttan), 1 sl., ★ 1 sl. 1 br.,
2 1. aftan frá, 1 br., 5 sl. ★, endurtekið
frá ★—★ og endið umf. með 1 sl., 1 br.,
krossið 2 1. aftan frá, 1 br., 2 sl.
8. umf.: 1 sl., 1 br., 1 sl., krossið 2 1.
framan frá, 1 sl. 1 br. ★ 5 br 1 sl, kross*
ið 2 1. framan frá, 1 sl., 1 br. ★, endur-
tekið frá ★—★ og endið umf. með 1 sl.
9—12 umf. eins og 7—8. umf.
Þessar 12 umf. mynda mynstrið.
Bakið: Fitjið upp 78 1. á prj. nr. 3
og prj. 3 cm brugðningu, 1 sl. 1 br.
Sett á prj. nr. 4, mynstrið prjónað, þar
til komnir eru 18 cm. Réttan snýr upp,
fellt af fyrir handvegi í byrjun beggja
vegna 2, 1 , 1 1. Þegar handvegurinn
er 14 cm er fellt af fyrir öxl 7 1. 2 sinn-
um og 8 1. einu sinni. Fellið 20 1. sem
eftir eru í einu.
Vinstri boðangur: Fitjið upp 38 i.
á prj. nr. 3 og prjónið 3 cm brugðningu
1 sl. 1 br.. Sett á prjón nr. 4 og mynstrið
prjónað. Þegar hæðin er sú sama og á
bakinu er fellt af fyrir handveg við
hliðarsauminn á sama hátt og á bakinu.
Þegar handvegurinn er 12 cm (endað
við hálsmál) er fellt af fyrir hálsmáli
4, 3, 2, 2, 1 1. og þegar handvegurinn
er jafn bakinu (endað við handveg) er
fellt af fyrir öxl sem áður.
Hægri boðangur prjónaður sem spsgil-
mynd af þeim vinstri.
Ermar: Fitjið upp 38 1. á prj. nr. 3
og prj. 3 cm brugðningu. Sett á prj.
nr. 4 og mynstrið prjónað, aukið jafnt
út í 1. umf. svo 48 1. séu á. Aukið því
næst út um 1 1. hvorum megin í 8.
Framh á bls. 30
FALKINN
23