Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 18.09.1963, Blaðsíða 33
HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU? HrútsmerkiÖ (21. marz—20. apríl). Svo virðist sem yður veitist dálitið erfitt að komast í snertinRU við mann, sem yður er m.iög mikilvægur. Á einhvern hátt skuluð hér ber.iast áfram að takmarki vðar. án þess að hafa of mikið orð á þvi. Með því öðlist þér virðingu þeirra manna, sem þér vil.iið hafa áhrif á. Nautsmerkiö (21. avril—21. maí). Þér munuð fá tækifæri til Þess að leysa vanda- mál, sem lengi hefur svipt yður allri ró. En satt að seg.ia er afstaða yðar lítið breytt fyrir það. Ef yður tékst að hafa hemil á skapi yðar, tekst yður að b.iarsast úr þeirri erfiðu aðstöðu, sem þér eruð í. Tvíburamerkiö (22. maí—21. júnV. Fyrir alg.iöra tilviljun fáið þér tækifæri til að riúf'a yðar ’ hefðbundna líf. Yður gefst tækifæri til þess að breeða á leik os skemmta yður dug- íega, án þess að þér þurfið að hafa samvizk-ubit út af þvl En hversdagsleikinn mun vifia yðar aftur. KrabbamerkiÖ (22* Úúní—22. júU). Þessi vika verður dálítið óhagstæð frama yðar. Sérstaklega munu Þeir sem fæddir eru 1. til 6. júlí sæta harðri gagnrýni og skiiningsleysi á öllum aðstæðum. En þér skuluð samt alls ekki missa kiarkinn. Sá. sem hefur rétt fyrir sér, sigr- ar að lokum. Ljónsmerkiö (22. júlí—23. ágúst). Þér verðið m.iög vel upplagður þessa viku og sýndð dugnað bæði i starfi OS einkalifi, sem ekki aðelns kemur öðrum á óvart, heidur líka yður s.iálfum. Hvað einkalífinu viðltemur, vinnið þér skjótan sigur, og eftir hann verður aðstaða yðar öll mun betri. Jómfrúarmerkiö (2A. ágúst—23. sept.). Á heimili yðar er andrúmsloftið allt lævi bland- ið um þessar mundir, og í lok vikunnar verður aiger sprenging. Það verður sitthvað óvænt, sem þá kemur í liós, en hlaut fyrr eða síðar að vitnast. Þetta verður erfitt fyrst um sinn, en lagast þegar frá líður. Vogarskálamerkiö (2h. sept.—23. okt.). Hyggindi yðar koma yður miög í hag í byrjun vikunnar og þér fáið því framgengt, sem þér hafið lengi haft í huga og dreymt um. Mjög þýð- ingarmikil persóna mun fá mikinn áhuga á yður og sennilega fáið þér gullið tilboð, sem þér skul- uð taka. Sporödrekamerkiö (2i. okt.—22. növj. Roskin mannesk.ia, sem er nákomin yður, biður eftir að þér bið.iið hana fyrirgefningar. Sénnilega munuð þér fá hjá henni styrk. ráð eða vernd í máli, sem varðar stöðu yðar. Það verður yður alla vega til góðs að fara á hennar fund. Bofíamannsmerkhð (23. nóv.—21. desj. Strax í byrjun vikunnar fáið þér ný og erfið verkefni til að leysa. Það ríður á að Þér beitið mælsku yðar og veljið vegi og ráð, að vandiega hugsuðu málL Þetta heppnast yður, en bér skuluS ekki ofmetnast af veig>engninni. Stemgeítarmerkiö (22. des.—20. janúar). Miðvikudagur, föstudagur og laugardagur verða beztu dagar vikunnar. Þér munuð fá heimsókn, sem er hvort tveggja í senn skemmtileg og hag- stæð fyrir yinnu yðar. Þér skuluð ekki hampa um of hugmyndum yðar, og ekki búast við skiin- ingi yðar nánustu á þeim. VatnsberamerkiÖ (21. janúar—18. febrúar). Það verður óvenju mikið um skemmtanir I Þessari viku og þér munuð fá óvænta g.iöf eða styrk. Annars verður þessi vika svipuð þei-rri á undan og þér skuluð halda áfram að framkvæma áætlanir yðar. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Þessi vika verður hagstæð, en krefst mikils erfiðisi og andlegrar áreynslu, sem þér skuluð ekki láta yður vaxa í augum. En það sem er fyrir mestu er, að leiðin sé rétt og það mun koma í ljós. að ségja. Þær tengja sa-man ýmsar minningar í n-eðri heilanum og á þann hátt gera þær pósitívari hverja fyrir sig. Ef hugsanir snúast lengi um eitt- hvað ákveðið atriði, tengja það við ýmis önnur atriði mjög pósitíft, og er því alltaf að skjótast upp í athyglina öðru hvoru. Það er af þessum ástæðum, að ástfanginn maður á svo erfitt með að hugsa um annað en ástmey sína, og nýorðinn bíleigandi um annað en bílinn sinn. Þegar þú fannst lyktima út úr kunn- ingja þínum og sást flöskuna gægjast upp úr vasa hans, hremmdi það athygli þína vegna þess að það tengdist ýms- um hugsunum, sem þú hafðir svo oft hugsað áður, eins og til dæmis: „maður á ekki að drekka á almannafæri11 Hæfileikinn til þess að muna, eða réttar sagt minnast, er skyldur öllu þessu. Hin harða barátta fyrir athygl- inni, .sem á sér sífellt stað í neðri heil- anum. orsakar það, að sumar miður pósitífar nainningar verða að láta í minm pokann fyrir öðrum sterkari og komast því aldnei inn í sviðsljós at- áygliíunar. Við höfum séð, að hugsanir M'-'-kja mjög .sumar minningar, og það ’^nr auðvitað hinum veiku erfiðar fyr- ir. Það er Mklega af þessum ástæðum, að kvenfólk hefur yfirleitf betra minni en karlar. Kvenfólk er félagslyndara, talar mikið og hefur því minni tíma til hugsana en karlmenn. Þetta gerir flestum mínmiragum jafnar undir höfði, og þess vegna svipaða aðstöðu til þess að ná til athyglinnar. Einnig er þetta í samræmi við þá gullnu reglu, sem sér- fræðingar gefa mönnum, þegar þeir vilja muna eitthvað sérstaklega vel: Reyndu að setja það, sem þú vilt muna, í sambandi við eins mörg önnur atriði og þú getur. Ef þú villt muna nafn einhvers manns, t. d. Jón, hugsaðu um nafnið og reyndu að setja það í sam- band við eitthvað annað eða finna eitt- hvað sameiginlegt með því og. einhverju öðru: 1) Jón heitir sama og vinur þinn, Jón Ásgeirsson. 2) Það eru þrír stafir í nafninu. 3) Ef krókurinn er tekinn af fyrsta stafnum fæst úr því Tón. 4) Nafnið er eitt af algengustu nöfnum í íslenzku. 5) Tveir beztu hás.tökkvarar íslands heita sama nafni. Þetta er aðeins lítið dæmi, og virðist við fyrstu sýn vera nokkuð kjánalegt, en sannleikurinn er sá, að það er undra- vert hve svona samlíkingar auðvelda minnið. Þær eru t. d. sérstaklega gagn- legar, þegar setja skal á sig símanúmer. Ef við tökum símanúmer 12618, finn- um við eftirfarandi samlukingar í sjálfu símanúmerinu: 1) Fyrstu tvær tölurnar eru tvisvar sinr.um miðtalan og síðustu tvær tölurnar þrisvar sinnum miðtalan, 2) Ef við reiknuna -síðustu tvær tölurn- ar sem eina, sjáum við að hver tölu- stafur er helmingi hærri en summan af tölunum, sem eru til vinstri við hana. 3) Þversumman af fyrstu þrem tölunum er sama og þversumman af tveim síð- ustu. ) 2, 3, 6 og 9 ganga upp í síma- númerinu. Þegar símanúmerið hefur verið meðhöndlað á þennan hátt, er lítil hætta á því, að það gleymist fyrst um sinn. Drekinn — Framh. af bls. 11. ofar. Þessi gamla brú sem tekin er úr notkun núna var erfið yfirferðar því á henni var beygja og stórir bílar kom- ust þar ekki í gegn. Þessi gamla brú stóð tálsvert ofar en sú sem fór 1918 og gólfið á nýju brúnni er talsvert ofar en handrið þeirrar gömlu. Þessi nýja brú ætti því að vera nokkuð örugg. Ef Katla fer af stað má búast við miklu vatns- Framh. á bls. 36. 33 FALK1NN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.