Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 21.10.1963, Blaðsíða 3
FALKINN V I k:u B : a ð 42. tbl. 36. árg. 21. okt. 1963. GREINAR: „Þá skal grípa træs...“ is- lenzk frásögn eftir Jón Gísla- son, er segir frá Ögmundi Pálssyni, biskupi .. Sjá bls. 8 Undir Garðsskagavita. Kafli úr samnefndri bók eftir Gunn- ar M. Magnúss, en bók þessi verður á jólamarkaðnum .. ................ Sjá bls. 14 Gísl frumsýndur. Runólfur ljósmyndari brá sér á fyrstu frumsýningu ársins í Þjóð- leikhúsinu og tók myndir af leikurunum og gestum .... ................Sjá bls. 20 V—3. Það var fyrir heimsku- legan meting milli foringja í þýzka hernum, að Þjóðverjar höfðu ekki komið sér upp eld- flaugum, sem skjóta mátti upp frá kafbátum í heims- styrjöldinni síðari. Sem betur fór, er víst óhætt að segja. ................Sjá bls. 12 SÖGUR: Rigoletta. Smásaga eftir Al- berto Moravia, höfund bók- anna Dóttir Rómar og Tvær konur .......... Sjá bls. 18 Kalt borð og snittur. Smásaga eftir Ingibjörgu Guðjónsdótt- ur um stutt en beisk kynni sveitastúlku af Reykjavíkur- lífinu..........Sjá bls. 10 Gluggi að götunni. Fram- haldssaga eftir Lynne Raid Banks .......... Sjá bls. 26 Holdið er veikt. Framhalds- saga eftir Raymond Radiguet. Kvikmynd, gerð eftir sögunni verður sýnd í Kópavogsbiói, þegar sögunni lýkur í FÁLK- ANUM ........... Sjá bls. 16 Þrjú á timburfleka. Litla sag- an eftir Willy Breinholst .. ................ Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Astró Spáir 1 stjörnurnar, Stjörnuspá vik- unnar, Úrklippusafnið, heil- síðu krossgáta, kvikmynda- þáttur, myndasögur o. fl. FORSlÐAN: Runólfur Elentínusson, Ijós- myndari og útlitsteiknari Fálkans, hefur margt brallað um dagana. 1 sumar var hann á aflaskipinu Sigurði og þá tók hann þessa mynd, eitt sinn er verið var að hifa pak- ann inn. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- Inn h. f. Ritstj.: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Fram- kvæmdastj.: Hólmar Finn- bogason. — Aðsetur: Rit- stjórn, Hallveigarstíg 10. Af- greiðsla og auglýsingar, Ing- olfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). Pósthólf 1411. — Verð I lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði á ári kr. 720.00. — Setn- ing: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- emiðja Þjóðviljans. UAFGEISLAHITUN Grensásveg 22 Sími 18600 Hafið samband við okkur og leltið tilboða RAFGEISLAHITLN Grensásveg 22 Sími 18600 ER RAFGEISLAHITUN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.