Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1964, Blaðsíða 7

Fálkinn - 17.02.1964, Blaðsíða 7
Brcfasamband fyrir strák. Halló Fálki. Ég eins og fleiri leita til ykkar í mínum pínulitlu vand- ræðum. Svo er mál með vexti að ég á svo voðalega marga pennavini í ýmsum löndum, en nú vill einn „pennavinanna“ fá strák til að skrifast á við. Hún heitir: Karen Skov Árgárd v/ Kolding Jylland Danmark. Hún er 16 ára, ljóshærð og mjög skemmtileg stelpa, hún safnar frímerkjum og hefur áhuga á mörgu öðru. Hún vill helzt skrifast á við strák á aldrinum 16—19 ára. Hún skrifar bæði á dönsku og ensku. Ég vona að þið birtið heimilisfang og að einhver strákur verði svo myndarlegur að skrifa. Þeir (sá) þurfa ekki að sjá eftir því að hafa skrifað, það má ég bóka. Skrúfa. Jæja strákar, nú er aö skrifa og Jiaö strax. Þeir sem ekki kunna ensku eöa dönsku œttu aö byrja aö læra þessi mál strax í dag svo þeir veröi pennafærir fyrir voriö. Bréf um Jón Ólafsson. Kæri Fálki. Það sem búið er að dæma Jón Ólafsson geðbilaðan fyrir þá aðferð sem hann notaði til að koma nafni sínu á prent, virðist ekki loku fyrir það skot- ið að dómarinn Davíð Ólafs- son (vafalaust bróðir þessa Jóns) sé sama merkinu bi'ennd- ur þar sem hann hefur valið sömu aðferð til að sjá sitt eigið nafn á prenti. Svar: Ekki sjáum viö hvaöa hlutverki bréf þitt gegnir. En af hverju settiröu ekki fullt nafn undir þetta bréf til aö fá nafniö á prent? Rithandarlestur. Kæri Fálki. Mig langar til að vita hvort hægt sé fyrir almenning að láta lesa úr skriftinni sinni hjá O. D., og segðu mér allt um þetta, hvort það kostar eitt- hvað, hvað mikið o. s. ,frv. Með fyrirfram þökk. Magga. P. S. Ég þakka fyrir mynd- irnar af The Beatles. Svar: Þetta er aöeins eitt af mörgum bréfum sem okkur hefur borist varöandi þetta eftíi. Þaö jcostar ekkert aö láta lesa úr skriftinni en daglega berast okkur fjöldi beiöna um þetta og því miöur er ekki licegt aö sinna pllum. Viö liöfum komiö bréfi þinu áleiöis til ó. D. Magga og viö skulum vona aö þú veröir heppin. Skorið úr deilumáli. Færi Fálki. Vilt þú nú vera svo vænn að leysa smá deilumál fyrir okkur nokkra krakka. Við deilum um það hvort leikendurnir sjálfir í söngleiknum West Side Story, syngi sjálfir eða ekki? þ. e. a. s. aðalleikararnir. G. M. F. Svar: 1 þessu máli hafa báöir aöilar nolckuö til síns máls. Aöalleikar- arnir syngja allir sitt hlutverk nema Natalie Wood. Því miöur höfum viö ekki getaö aflaö okkur nafn þeirrar söngkonu er syngur fyrir liana. Og ef ykkur vantar einhverjar fleiri upplýsingar um þessa mynd þá bendum viö ykkur á hina stórglœsilegu myndaskrá sem Tónabíó gaf út i sambandi viö þessa mynd. Það er ein glæsi- legasta skrá sinnar tegundar, sem hér hefur veriö gefin út. Ólafur Tryggvason huglæknir. Fálkinn, Reykjavík. Getur þú ekki ekki sagt mér hvar Ólafur Tryggvason höf- undur bókarinnar Huglækning- ar á heima. Mig minnir að hann sé á Akureyri en veit ekki hvar á Akureyri hann býr. Nói. Svar: Ef þú ert aö liugsa um aö skrifa Ólafi Tryggvasyni huglækni bréf skaltu bara stíla þaö á Hamra- borgir pr. Akureyri og þaö mun áreiðanlega komast til skila. Úrklippur. Kæri Fálki. Ég sendi ykkur hérna tvær úrklippur og vonast fa.stlega eftir því að þið birtið þær báð- ar. Mér finnst þær nokkuð góðar að minnsta kosti önnur þeirra. F. G. Svar: Því miöur var ekki hægt aö nota þessar úrklippur þínar vegna þess aö þær voru ekki nógu góöar. 1 annarri þeirra var um stafa- brengl aö ræöa án þess aö nokkuö sniöugt kæmi þar úr. Hin var þaöan af síður birtanleg. Allir dásama . .. girlausa bílinn, sein nú fer sigurför uni alla Evrópu 40 NÝJUNGAR í c-*4' 1904 en hann er nú fyrirliggjandi SÖLUUMBOÐ: Vestmannaeyjar: Már Frímaunsson. Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstræti 105, sími 1511. Suðurnes: Gunnhóll h.f. — Ytri-Njarðvík. Akranes: Gunnar Sigurðsson. Áílir dásama Söluuinboð, viðgerða- og varalilutiiþjónusta 0. Johnson & Kaaber h.í Sætúni 8. — Simi 24000. FÁLKINN 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.