Fálkinn - 17.02.1964, Blaðsíða 35
Útipeysa
á iHtnustann
í 4 stærðum
Efni: 1100—1200—1300—1400 g gróft ullar-
garn (t. d. Beehive Big Ben) Prjónar nr. 5Vi
og 6%.
Stœrð: Brjóstvídd 95—100—105—110 cm.
Sidd 60—62—64—65 cm. Ermasaumur 50 cm.
6 1. á breiddina prj. með mynstri á prj. nr.
6% = 5 cm.
Bakið. Fitjið upp 65—69—73—77 1. á prj.
nr. 5V2 og prjónið 8 umf. brugðningu 1 sl., 1 br.
sett á prj. nr. 6V2 og haldið þannig áfram:
1. umf.: 1 sl. (1 br., 1 sl., en stingið prjónin-
um gegnum lykkjuna, sem er fyrir neðan þá
sem er á prjóninum) endurtakið svigann, þar
til 2 1. eru eftir, 1 sl., 1 br.
2. umf.: Slétt.
Þessar 2 umferðir mynda mynstrið (hálf-
patent).
Haldið áfram á þennan hátt, þar til síddin
er 38 cm. Endað á sléttri umf. Fellið af 1 1.
í byrjun næstu 2 umf. fyrir hallanum á hand-
veg. Prjónið 3 umf. mynstur.
Næsta umf.: 4 sl. 3 sl. saman (tekið ofan í L),
prjónað þar til 7 1. eru eftir, 3 sl. saman, 4 sl.
Endurtakið þessar 4 síðustu umf., þar til 15 1.
eru eftir. Prjónið 4 umf. beint. Fellt af.
Framstykkið: Fitjið upp 67—71—75—79 1. á
prj. nr. 5Vz, prjónaðar 7 umf. brugðning. 1 sl.
1 br. Næsta umf.: Prjónið 18—20—22—24 1. með
brugðningu (2 br saman, 12 1. með brugðningu)
endurtakið svigann 3 svar, prjónið út umf. sem
brugðning. Sett á prj. nr. 6y2 og mynstrið prjón-
að þannig:
1. umf.: 1 sl., 1 br. (1 sl. í gegnum 1. sem
figgur undir 1. á prjóninum, 1 r.) endur-
tekið 7—8—9—10 sinnum ★ 2 sl., takið næstu
2 1. á hjálparprjón og haldið honum fyrir aftan,
2 sl„ því næst lykkjurnar 2, sem geymdar voru
sl. (1 br., 1 sl. í gegnum 1. sem liggur undir
lykkjunni á prjóninum) 3 svar, 1 br., endur-
tekið frá ★ 2 svar til viðbótar. (1 sL í gegnum 1.
sem liggur undir lykkjunni á prjóninum, 1 br.)
4—5—6—7 sinnum, 1 sl.
2. umf.: 16—18—20—22 sl ★ 6 br, 7 sl,
endurtekið frá ★ 2 svar til viðbótar 9—11—
13—15 sl.
3. umf.: 1 sl, 1 br. (1 sl, í gegnum 1. sem
bggur undir lykkjunni á prj, 1 br.) 7—8—9—10
Framhald á bls. 43.
Heimilisstörfin fara oft ílla með neglumar, svo að
þeim hættir til að brotna. Hægt er að sporna við
þessu að nokkru, berið hvítt joð á neglurnar á
hverju kvöldi. Eftir um viku tíma ætti árangur-
inn að koma 1 ljós.
FÁLKINN
35