Fálkinn - 17.02.1964, Blaðsíða 39
Trííið þér a raddir
Fi\, .h. af bls. 37.
vogaði ég mér inn á salernið,
læsti dyrunum og tæmdi vasa
mina í handlaugina, til þess að
gera upp.
21.600 beinhörð þýzk mörk
hafði ég unnið.
Ég kom heim, þegar sólin
kom upp,
„Herbert!“ hrópaði Elín.
„Herbert, heyrirðu ekki, að það
er verið að banka.“
21.600 — banka — Elín ...
„Herbert, vaknaðu! Þú verð-
ur að fara út og opna!“
Ég settist upp í rúminu og
starði á hárrúllur Elínar: „Hvar
er: ég?“ „Hvar þú sért?“ í rúm-
inu þínu. Og klukkan er næst-
um því hálf tíu. Vekjaraklukk-
an hlýtur að hafa svikist um —
heyrirðu alls ekki að það er
Verið að berja.“
„Mig dreymdi svo dásam-
lega,“ sagði ég, og sagði henni
í flýti frá draumnum. Elín
skemmti sér. „Þú ert annars
ekki vanur að vera hjátrúarfull-
ur — en nú verðurðu að fara
fram og opna, veslingurinn hef-
Ur staðið þarna niðri og barið^
í minnsta kosti fimm mínútur."
Ég fór í morgunsloppinn minn
og fór út í litlu forstofuna.
Þegar ég sá gömlu konuna frá
lyfjabúðinni gat ég ekki stillt
mig.
Ég æpti eitthvað.
Gamla konan starði skelfd á
mig, litlu, gljáalausu augun
hennar innan við hrukkurnar
komu framar og urðu stór,
stjörf og kringlótt.
„Það er reikningur“ hneggj-
aði hún. „14.74 ...“
„Það er til mín,“ hrópaði El-
ín innan úr svefnherberginu.
„Það er hreinsikrem og eitthvað
þessháttar, sem ég keypti ný-
lega.
Eitthvað hringsólaði í höfð-
inu á mér. Eitthvað sem vildi
út.
„Trúið þér á raddir?“, spurði
ég.
„Á hvað?“
„Ekkert,“ sagði ég.
Hún veik frá, dauðhrædd,
tegar ég gekk framhjá henni.
Út í sólina, að gaflstiganum.
Éppi á loftinu var dimmt. Al-
veg dimmt. En yfir í hinum
endanum gat ég greint daufan
skugga, sem vel gat verið skáp-
hrinn. Ég opnaði mið skáphurð-
ina vélrænt, þreifaði mig að
lausu fjölinni og ýtti henni frá.
Stakk hendinni inn.
Seðlarnir brökuðu í hendi
minni, og ég flýtti mér að troða
teim niður í vasann á sloppn-
um. Ég held að ég hafi ekki
hugsað neitt, athugaði ekkert.
Var ekki einu sinni undrandi
eða fann til óhugnaðar. Þetta
gat ekki öðruvísi verið. Svo
sjálfsagt.
Eins og svefngengill gekk ég
aftur yfir dúandi loftsfjalirnar
að stiganum. Ég hafði fengið
köngulóarvefi í munn og augu,
En það kom mér ekki við.
Þegar niður í ganginn kom,
blindaði sólin mig, en ég þekkti
leiðina að útidyrunum.
Gamla konan stóð þar enn.
„Hérna,“ sagði ég og tók einn
seðlana upp úr vasanum og
rétti henni.
Hún gaf frá sér dálítið óp.
„Ég kem einhvern annan dag,“
hrópaði hún og hvarf út um
garðshliðið.
Hún hafði fleypt seðlinum á
jörðina. Ég tók hann upp. Þetta
var gömul kvittun frá kaup-
manninum.
Hinir brakandi seðlarnir
voru kvittanir frá slátraranum,
bakaranum og mjólkurbúsút-
sölunni á staðnum. Gulnaðar
kvittanir.
Kapellan
Framhald af bls. 11.
meir náð lengra niður á lág-
lendið. Fyrir austan er hinn
mikli Skeiðarársandur, eyði-
mörk jökulvatna og hlaupa.
Um sandinn renna Núpsvötn,
breytileg í farvegi og vöxtur
þeirra óráðinn á árstíð hverri.
Um sandinn hefur frá alda öðli
verið þjóðleið milli byggða, tor-
farin og erfið, einhver sú versta
á íslandi. Núpsvötn hétu fyrr
á öldum Lómagnúpsá. En nafn-
ið hefur breyzt eins og bæjar-
nafnið af svipbrigðum aldanna,
er leikið hafa um hina svip-
miklu byggð, eins og aðrar, er
nær eru gjöranda sögunnar.
Sennilegt er, að kirkjan hafi
snemma verið byggð á Lóma-
gnúpi. Elzta heimild um kirkju
þar, er í kirknatali Páls biskups
Jónssonar frá því um 1200.
Kirknatal þetta er ein merk-
asta heimild í kirkjusögu frá
þjóðveldistímanum, en er
hræðilega misskilin af sagn-
fræðingum. En það er önnur
saga. Elzti máldagi kirkjunnar
á Lómagnúpi, er máldagi Jóns
biskups Sigurðssonar, frá því
um 1340 Hann er þannig:
„Nikuláskirkja að Lóma-
gnúpi á tvo hluti í heimalandi,
3 kýr, 50 ásauðar og 4 geldær,
naut tvævett, hundraðshest og
10 aura. Innan veggja eina
hvílu, þrenn messuklæði að
Framhald á næstu síðu.
FRÆGT SPIL.
L Vestur gefur, austur-vestur á hættu.
A D-10-8-5-3
V 10-3
♦ 8-2
* D-8-6-2
♦ K-6 ♦ Enginn
¥ K-D-8 ¥ Á-9-7-6-5-4-2
♦ K-10-9-7-4-3 ♦ Á-D-5
* K-5 * Á-7-4
♦ Á-G-9-7-4-2
¥ G
♦ G-6
* G-10-9-3
Sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
1 ♦ pass 2 ¥ 2 A
3 ¥ 3 ♦ 4 ♦ 4 ♦
pass pass 5 * pass
6 * pass 7 ¥ 7 A
dobl pass pass pass
Vestur spilaði út hjartakóng. Þetta spil kom fyrir á
Evrópumeistaramótinu 1955 í leik Frakklands og Englands
og er frægt fyrir góðar sagnir á báðum borðum. Þar sem
Englendingarnir sátu í vestur-austur gengu sagnir eins og
sýnt er að ofan. Konstam opnaði á einum tígli og Schapiro
svaraði með tveimur hjörtum. Ghestem, sem spilaði við
Bacherich, sagði þá tvo spaða í suður. Englendingarnir
komust í sjö hjörtu, sem þeir hefðu unnið, en Ghestem mat
stöðuna rétt og sagði sjö spaða. Þeir voru doblaðir og suður
fékk sjö slagi — eða tapaði 1100 — en það var góður
árangur gegn alslemmu, sem gefið hefði 2210.
Við hitt borðið, þar sem Englendingarnir sátu norður-
suður gengu sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
1 ♦ pass 2 ¥ 3 *
3 ¥ pass 5 grönd pass
7 ¥ 7 * pass p|ss
dobl pass pass páis
Jais svaraði tígulsögn Trezels með því að segja tvö
hjörtu Suður, Dodds, sagði tvo spaða, vestur þrjú hjörtu,
og norður, Pavlides, beið eftir tækifæri sínu, þvx hann
vildi sjá hve mótherjarnir kæmust hátt, áður en hann
segði nokkuð. Jais stökk í fimm grönd, sem þýðir, að félagi
eigi að segja sjö hjörtu, ef hann hafi tvo af þremur hæstu
litunum Trezel sagði sjö hjörtu, en nú var komið að Pavli-
des, sem sagði sjö spaða. Mjög vel sagt á báðum borðum
og tveggja spaða sögn suðurs vísaði vegínn til hinnar
ágætu fórnar. Hér hlutu austur vestur einnig 1100 og
spilið féll því.
FALKINN 39