Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1964, Blaðsíða 20

Fálkinn - 17.02.1964, Blaðsíða 20
Ég teygði mig eftir sígarettu eu var svo skjálfhent þegar ég ætlaði að kveikja í henni að Rutledge varð að hlaupa undir bagga og kveikja í fyrir mig. Um leið og hann hallaði sér aftur á bak sagði hann eins og biátt áfram og og honum var unnt, næstum þvi við sjálfan s'g: — Mér þætti annars gaman E 3 vita hver á skammbyssuna, sem Johnny var myrtur með. — Maðurinn minn var of ungur til þess að taka þátt í stríðinu, sagði ég þegar ég hafði náð mér að mestu. - Ójá, jæja, maður gleymir því hvað árin líða ört... Rutlegde virtist hálfvegis vonsvikinn þegar hann stóð á fætur. Ég gekk hér semsagt við aðeins til að heilsa upp á nýja leigjandann. unum — en skammbyssan var horfin. Ég gat varla trúað mínum eigin augum og rótaði enn einu sinni í skúffunni í æði en án árangurs. Skammbyssan var var vissulega horfin. — Kathy! Hvað ertu að gera hér? Það lá við að hjartað hætti að slá í brjósti mér þegar ég snerist á hæli og sá Paul í dyr- augnaráði Pauls, hann stóð grafkyrr og starðí á mig. Svo nálgaðist hann mig hægt. En nú var ég gripin ótta og hörfaði nokkur skref. Þá nam hann staðar og eitthvað sem líktist brosi birtist á andlitinu. — Seztu niður og hvíldu þig, Kathy. Þú talar af þér. Þú ert alltof æst til þess að vita hvað þú ert að segja. En hann gat ekki leikið r~ r -\ r V. V_ J r IX. hluti Eftir Maragaret Lynn ssm við fundum hjá líki Johnrv Brant... Haiði lögreglan í rauninni fundio morðvopnið en ekki tekizt ð hafa upp á eigandan- um? I íítta vissi ég ekki fyrr. — I ð ætti ekki að vera örð- ugt rð hafa upp á honum. Maðu' þarf að hafa byssuleyfi. — J 1 þetta var hermanna- byssa, svaraði Rutlegde, — og sennii' ;a úr síðasta striði. Þarna ilýtur að vera að verki fyrrvc andi hermaður, sem hef- ur el:ki skilað henni ásamt öðru hafurtaski sínu, ef til vill átti hann orðið einhverjar endurminningar tengdar henni. Þér hafið víst ekki af tilviljun séð slika byssu, frú Maitland? Maðurinn yðar geymir sína áfram? Það var heitt í veðri en ég fann kaldan svitann spretta út á hryggnum á mér og hjartað hamaðist svo í brjósti mér að ég átti óhægt með andardrátt. Það rann upp fyrir mér að Rut- h'dge hafði sezt þannig að sóiin skein beint framan í mig en sjálfur sat hann í forsælu. Þetta samtal, sem leit svo sakleysis- k ga út á ytra borði var í raun ( ' sannleika ekkert annað en y irheyrsla. Hann tortryggði r ig og nú var hann að reyna c 5 komast að raun um það hvort ég hefði haft tækifæri til a 5 komast yfir skammbyssu — réttara sagt skammbyssuna, Z3 FÁLKINN Ég fiýtti mér í rykfrakkann strax og hann var farinn. Ef það hefur verið ætlun Rut- ledges að skjóta mér skelk í bringu, þá hafði honum heppn- ast það. Það sem hann hafði sagt mér um skammbyssuna, hafði alið enn meir á tortryggni minni. Ég varð að komast heim eins fljótt og auðið yrði. Trudy var á leiðinni yfir ganginn um leið og ég kom þjótandi inn og leit á mig þrumulostin: — En ... ungfrú Kathy! Ég vissi ekki að þú ... Ég lét mér nægja að kinka kolli. Hafði engan tíma til að útskýra neitt fyrir henni eða hlusta á hana en flýtti mér allt hvað aftók upp tröppurnar og inn í herbergi Pauls. Ég vissi hvar ég skyldi leita, dró út skrifborðsskúffuna og tók fram gamla tréskrínið. Það var læst. Ég fálmaði um alla skúffuna, alltaugaóstyrk. Loksins — þarna var lykillinn. Ég stakk honum í skrána og var nú allt í einu sannfærð um að hinn óhugnanlegi grunur minni myndi ekki reynast á rökum reistur. Örugglega lægi skammbyssan hér óhreyfð í skríninu. Allt sem ég bjóst við að finna var þarna með kyrrum kjörum: heiðursmerkin, bréfin, buddan, skráningarmerkið — jafnvel askjan með skotfær- unum. Fyrst var ég sem stein- gerð af ótta en kom ekki upp einu orði, stóð bara og starði á manninn sem ég nú var viss um að hefði myrt Johnny. Hann hafði þotið til Akurlend- anna þriggja um kvöldið áður en ég kæmist á vettvang. Hann framdi ódæðið og var á leið- inni heim aftur þegar ég rakst á hann. Hann hafði skotið Johnny með skammbyssunni er horfið hafði úr skúffunni... — Nú, að hverju ertu að leita? Hvernig gat hann staðið þarna og virzt ósnortinn með öllu, eins og hann átti að sér rólyndur og vingjarnlegur? Loks gat ég stunið upp: — Lögreglan ... lögreglan kom til mín . .. — Lögreglan, endurtók hann hann seint og hægt en var jafn rólegur. Ég beið þess að hann héldi áfram en hann þagði og það varð til þess að örvilnun greip mig á ný. Auk þess hafði það verið mis- ráðið af mér að þjóta til hans og sýna þannig að ég vissi allt. Ég hugsaði þó ekkert um hætt- una sem ég var í en var gripin óstjórnlegri örvilnun og hvísl- aði: — Hvers vegna gerðir þú það, Paul? Hvers vegna myrt- irðu Johnny? Það varð ekkert lesið úr svona á mig. Hann slyppi ekki með að afgreiða þetta allt sem ímyndunarveiki í mér. Ég vissi að hann var morðinginn. — Hvað hefurðu gert við skammbyssuna? spurði ég? — Segðu mér það frekar. Hann gotraði augunum að skrifborðinu. — Skammbyssuna? Er það hún sem þú ert að leita að? ... Gilbert fékk hana lánaða fyrir um það bil þremur vikum, held ég. Hann ætlaði að ljósmynda hana og nota myndina í bók sem hann er að skrifa um bar- áttuaðferðir í heimstyrjöldinni síðari. Ég sagði þér þó frá því? En því miður var ég viss um að hann hafði ekki gert það. — Þú varst eitthvað að tala um lögregluna. Hvað var það, sem þér lá á hjarta? Getur það verið að lögreglan hafi ein- hvern áhuga á gömlu pístól- unni minni? . .. — Nei, sagði ég hvasst, — en Rutledge yfirlögregluþjón grunar að ég hafi þekkt Johnny! Paul lyfti annarri augabrún- inni en hélt áfram sömu rólegu röddinni: — A-ha, grunar hann það? .. En það hefur varla komið þér úr jafnvægi. Ef ég man rétt, þá kærðirðu þig kollótta fyrir nokkru þó nafn þitt væri nefnt í sambandi við Johnny Brant. — Nei, en Rutledge virðist

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.