Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1964, Page 35

Fálkinn - 11.05.1964, Page 35
er þessi ermalausa peysa, sem prjónuð er með opnu mynstri. Stærð 42—44. Efni: Nál. 350 g ullar- eða bómullargarn. Prjónar nr. 3 og 3%. Brjóstvídd um 98 cm. Sídd 59 cm. 12 1. með mynstri = 5 cm. Skammstöfun: Sl. = slétt, br. = brugðið, 1. = lykkja, sm. = saman, sn. = snúin, s. á. = slegið upp á prjóninn. Mynstrið: 1. umf.: Réttan ★ krossið 1 1. sl. þannig að prjóna fyrst 1. nr. 2 sl., látið þá lykkju renna yfir á prjóninn í hægri hendi, og prjónið því næst 1. lykkjuna sl. Endurtekið frá ★ út umf. 2. umf. brugðin. Þessar 2 umf. mynda mynstrið. Bakið: Fitjið upp 100 1. á prj. nr. 3 og prjónið 2% cm brugðningu, 1 sl., 1 br. Aukið jafnt út um 6 1. í síðustu umf. Sett á prj. nr. 3% og mynstrið prjónað. Aukið út um 1 1. hvorum megin með 5 cm millibili 6 sinn- um. Þegar síddin er 39 cm er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf. 3, 2, 1, 1, 1, 1, 1, 0, 1 1. Þegar síddin er 47% cm er aukið út hvorum megin um 1 1. með 2 cm millibili 4 sinnum. Þegar síddin er 55 cm er fellt af fyrir axlarhalla beggja vegna þannig: 2, 3,3, 5, 5, 5, 5 1, en ath. að þegar síddin er 58% cm eru 20 1. í miðjunni felldar af fyrir hálsmáli og lokið við að prjóna hvora öxl fyrir sig. Fellið jafnframt af við hálsmálið 8, 7 1. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til síddin er 54% cm. Þá eru 12 miðl. felldar af fyrir hálsmáli og hvor hlið prjónuð fyrir sig. Fellið af við hálsmálið 5, 4, 3, 3, 2, 2 1. Oxlin á sama hátt og af sömu hæð og á bakinu. Frágangur: Saumið axlasaumana. Snúið réttunni upp og takið upp 86 1. á prj. nr. 3 meðfram hvorum handveg og prjónið 2 cm brugðningu, 1 sl., 1 br. Fellt af sl. og br. Kantur á bakinu, hálsmál: Fitjið upp 5 1. á prj. nr. 3 og prjónið brugðningu, 1 sl., 1 br. og fitjið upp 2X4 1. að öxl. Þegar kanturinn er 25 cm eru felldar af 2X4 1. og IX5 1- að öxl Kantur að framanverðu, hálsmál: Fitjið upp 5 1. á prj. nr. 3 og Framhald á næstu síðu. Appelsínusaft. 1% kg sykur 8 appelsínur, helzt blóð 40 g vínsýra 2% 1. kalt vatn. Appelsínurnar þerraðar vel, yzti börkurinn rifinn af og þær síðan pressaðar. Saft, börkur, vínsýra, syK- ur og vatn sett saman í stóra skál, hrært vel í, þar til sykrið byrjar að bráðna. Látið standa nokkrar klst. Hrært í við og við. Saftinni síðan hellt á dökkar flöskur. Geymd á dimmum stað. Perur mcð appelsínusósu. 6 perur 1 dl sykur % dl appelsinusafi % dl vatn 1 nask. rifinn appelsínubörkur. Perurnar flysjaðar, klofn- ar á lengdina, kjarnahúsin tekin úr. Sykri, appelsínu- safa og vatni blandað saman í pott, suðan látin koma upp. Peruhelmingarnir látnir út í soðnir 10—15 mínútur. Teknir upp úr með gata- spaða. Börkurinn látinn út I soðið í 3 mínútur. Perurnar settar á fat, sósunni hellt yfir, rifnu súkkulaði stráð yfir. Appelsínu-kálsalat. 2 bollar fínt skorið hvítkál Framhald á næstu siðu. KVENÞJ0ÐIN Ritstjóri: Kristjana Steingrímsdóttir húsmæðrakennari. FALKINN 35

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.