Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1964, Blaðsíða 14

Fálkinn - 01.06.1964, Blaðsíða 14
STALDRAÐ VID Svipmynd frá staris- fræðsludeginum. Eins og þessi mynd gefur til kynna þá var þröng á þingi. A AKUREYRI Sú bylting, sem orðið hef- ur i atvinnu- og þjóðfélags- háttum íslendinga, heíur það i för með sér að ein- staklingurinn á nú kost á fjölbreytilegu starfsvali. Áður var þessu á annan veg farið. Þá áttu menn ekki margra kosta völ í þessum efnum. Menn sneru sér að landbúnaðarstörfum eða sjávarútvegi, nema þeir fáu, sem áttu kost á langskóla-; námi og urðu sýslumenn eða. t Ólafur Gunnarsson sálíræðing- ur forstöðumaður starfsfræðslu- dagsins veitir unglingum upp- lýsingar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.