Fálkinn - 01.06.1964, Blaðsíða 36
Bankastrætl 7
SÍMAR 18300.
AUGLÝSINGAR 19523
AFGREIÐSLA 12323
Kvikmyndir
Framhald af bls. 35.
Eins og í Viridiönu leiðir
Bunuel okkur að kveldverðar-
borðinu. En nú er það ekki tötr-
um klæddur flækingslýður,
sem sezt að borðum, heldur
prúðbúið hefðarfólk að lokinni
velheppnaðri för í leikhúsið.
Og þegar þetta prúðbúna hefð-
arfólk kemur til kveldverðar-
ins yfirgefur þjónustufólkið
húsið eins og rottur sökkvandi
skip. Og þegar til kemur verð-
ur þetta fólk að gang'a sjálft
um beina. En svo taka að ger-
ast undur og stórmerki. Þegar
sá tími kemur að gestirnir ættu
að fara heim, fara þeir ekki
heldur, en taka að hreiðra urn
sig á gólfinu og stólum og taka
að búa sig undir nóttina. Og
þarna heldur það tilnæstu dag-
ana, vikurnar, kannski mánuði,
enginn veit hvað lengi. Það get-
ur ekki yfirgefið húsið, því það
er eins og ósýnilegur veggur
hindri það, En svo allt í einu
standa dyrnar opnar og það
getur haldið út. Og þá er það
ekki lengur sama prúðbúna
fólkið, sem settist að borðum,
heldur tötraklætt fólk, sem
Bunuel hefur lofað okkur að
kynnazt nánar.
En myndinni er ekki lokið.
Þetta fólk hittist seinna, prúð-
búið að nýju, í kirkju til þakk-
argerðar fyrir að hafa losnað
úr prísundinni og þakkir sínar
ber það fram í bænahaldi og
sálmasöng. Og enn gerast undr-
in. Þegar þetta fólk ætlar að
fara úr kirkjunni kemst enginn
út. Hinn ósýnilegi veggur lok-
ar leiðina enn einu sinni og
myndin endar á því, að við sjá-
um fjárhóp rekinn inn í kirkj-
una.
Þeir verða líklega margir,
sem leggja leið sína til þess að
sjá þetta meistarastykki í Bæj-
arbíói, og það verður enginn
svikinn af þeirri för. Hafi Bæj-
arbíó þökk fyrir þessa mynd.
Falin fortíð
Framhald af bls. 11.
inn ekki af stað. Þetta var á
þeim tíma dags, er verið er að
loka búðum, þegar janúarsólin
er hlý, þegar staðarfólkið fær
sér miðdegisverðinn. Ein eða
tvær manneskjur komu inn í
bílinn, drengur með fangið fullt
af dagblöðum, móðir með barn,
tvær fölleitar og símasandi
nunnur. Og að lokum hringdi
bílstjórinn bjöllu, um leið og
hann sveiflaði sér inn í bílinn,
JÆJA,i»IÐ VTLJIÐ^S
EKKI SI0PIA, KARIi-^J
AHUIRf ÍG HKFI
ABVARAÐ TKKnR;
harið ÞJt mita;; <J