Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1964, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.08.1964, Blaðsíða 2
CONSULCORTINA Norðurlöndum. Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. Kynnið yður álift hinna fjölmörgu Consul Corftina eigenda SVEINN EGILSSON H.F. Lögreglan: — Getið þér lýst þessum manni, sem barði yður í rot? — Hvort ég get það! Ég var einmitt að lýsa honum þegar hann sló mig. —v— — Er það rétt að konan yðar sé að læra söng enn þá. Það hlýtur að vera dýrt? — Já, en það borgar sig samt. Nú hef ég fengið næstu húsin hérna fyrir ofan og neðan fyrir hálfvirði. — Svei mér þá Jens, þú ert að fá skalla! — Ef ég bara myndi bak við hvaða bók ég setti koniaks- flöskuna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.