Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1964, Qupperneq 3

Fálkinn - 10.08.1964, Qupperneq 3
w 32. tölublað, 37. árgangur, 10. ágúst, 1964. GREINAR: Þytur í lofti. Nú færist þaö æ meira í vöxt aö menn lœri aö fljúga og margir eiga oröiö einkaflugvélar. Kannski veröa þær meö tímanum jafnsjálfsagöar og bílar nú. Svo hafa einnig fjölmargir oröiö atvinnu af flugi og vonandi á sá fjöldi eftir aö vaxa hrööum skrefum í framtiöinni. En Jivað kostar að læra að fljúga, og hvaöa kröfur eru geröar til flugmannaf ViÖ leitumst viö aö svara því í viötali, sem Jón Ormar átti viö forystumenn elzta flugskólans, ÞYTS ................... Sjá bls. 20—23 Hugleiðingar á Hálsi. HáJs í Hamarsfiröi var áöur prestsetur og kom mjög viö sögu í Tyrkjaráninu. Séra Óísli Brynjólfsson var þar á ferö í smar og rifjar upp gamlar sagnir tengdar þessu gamla liöfuöbóli, sem nú er í eyöi ..... Sjá bls. 24 Ævisaga Jacqueline Kennedy. II. Bara John vissi, hve huguð hún var. Annar hluti ævisögu hinnar dáöu ekkju Johnn F. Kennedy. Þessi kafli fjallar um giftingu hennar og árin í Hvita húsinu. Fjöldi mynda fylgir .... Sjá bls. 16—19 SOGUR: Minning hins týnda. Smásaga eftir Nils Kruse. — Hún missti unnusta sinn í slysi og syrgöi hann svo, að hún gat engan annan rétum augum litiö. En svo fékk hún aö heyra sann- leikann ............................... Sjá bls. 10 Stolnu árin. Framlialdssagan spennandi eftir Margaret Lynn um konuna, sem vaknaöi á brúöJcaupsdaginn sinn og komst aö raun um, aö ár voru liöin frá i „gærkvöldi“ og Jiún var annars manns kona og átti átján ára dóttur. Sérstæö og sérstaklega spennandi saga, eftir höfund sögunnar „Eins og þjófur á nóttu.“ .... Sjá bls. 12 Falin fortíð. FramJialdssagan vinsæla eftir Suzanne Ebel um ríku stúlkur^a, sem allt í einu varö munaöarlaus og fátæk og fór aö vinna kauplaust hjá lækni, sem Jiún varö ástfangin af gegn vilja slnum. En eitthvaö í fortíö Jians kom í veg fyrir aö Jiann gæti endurgoldiö ást hennar. ....................................... Sjá bls. 8 Eldur, eldur! Litla sagan eftir Breinholst .......... Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir sJcrifar fyrir kvenþjóöina, Hallur Símonarson um Bridge, Astró spáir í stjörnurnar, stjörnuspá vikunnar, krossgáta, kvikmyndaþáttur, skrýtl- ur, myndasögur og margt fleira. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritst.jóri: Magnús B.jarnfreðsson (áb.). Framkvæmdast.ióri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. Leiguflug um land allt Notiið fiillkomnar vélar — örugga og rcynda flugmenn elzta síarfandi flugskóla landsins FLUGSKÓLINIV ÞYTUR SÍMI 10880 PÓSTHÓLF 4

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.